Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 10
unun af söng og var fyrr á árum góður söngmaður og leikari; alltaf hlýr í viðmóti og gaf sér oftast tíma til að spjalla. Sigurður hlaut margháttaða viðurkenningu fyrir störf sin og mat þau að verðleikum, vænst mun honum þó hafa þótt er danskir dýralæknar gerðu hann að heiðursfélaga sínum. Sigurður var brautryðjandi um margt sem varðaði heil- brigðismál búfjár og starfsemi dýralækna, og ritstörf hans hafa merkt heimildargildi. Á starfsæfi Sigurðar urðu stór- felldar breytingar á nær öllum sviðum þjóðlífsins. Með starfi sínu að félagsmálum leitaðist hann við að greiða fyrir þeirri þróun eftir megni. Þótt hann yrði oft að taka þátt í lausn á viðkvæmum og umdeildum málum, naut hann hvarvetna vinsælda. Honum var gefin sú fágæta list að varðveita gleði sína, góðvild og gamansemi til hinstu stundar. SAMDRÁTTUR í LANDBÚNAÐI Á þessu vori hófst Ræktunarfélag Norðurlands handa um allmikla könnun á framleiðsluaðstöðu einstakra jarða á félagssvæðinu. Verða allir bændur á Norður- landi heimsóttir og reynt að fá fram þeirra viðhorf og áætlanir um búskapinn í framtíðinni. Reynt verður síðan að láta aðstöðuna og viðhorf heimamanna grundvalla, svo sem kostur er og hafa áhrif á ákvarð- anatöku um framleiðslumálin á næstu árum, í stað þess að láta skeika að sköpuðu. Þess er vænst að bændur taki erindrekum Ræktun- arfélagsins vel og veiti þeim þær upplýsingar sem þörf er á, svo hægt verði á grundvelli þeirra að treysta búsetu manna í hinum dreifðu byggðum á Norðurlandi. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.