Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 38
hafa afkvæmi. þar sem ekki ber á riðu. Öðrum kindum er skilvrðis- laust fargað og öllum kindum sem veikjast. jafnskjótt og á þeim sér. Smitleiðir eru ekki að fullu kunnar. Algengast virðist %'era, að kindur veikist á húsi af veikum kindum eða kindum. sem smitast hafa. þó að þær séu enn ekki farnar að sýna einkenni veikinnar. Þá er smit frá móður til afkvæmis algengt. og oft virðist veikin leggjast á > sérstaka stofna í fjárhópum meir en aðra. I smituðum og veikum kindum er smitefni mest bundið við miðtaugakerfi og milti. en finnst í hvaða liffæri sjúkra kinda sem er. að kalla. einnig i kjöti.“25 í þessum texta eru nokkur atriði er þarfnast umhugsunar. Fvrst vil ég nefna að svolítillar ónákvæmni finnst mér gæta hjá Páli er hann talar um riðu og/eða scrapie. Einu sinni nefnir hann þessi tvö orð eins og þau hafi tvær ólíkar merk- ingar: „Við rannsóknir bæði í riðu og scrapie. . . En e.t.v. er Páll að leggja áherslu á að svipaðar rannsóknir hafa verið framkvæmdar bæði hér og í Englandi. En annars er alltaf átt við sama fvrirbærið (þ.e. riða = scrapie) að ég held. I öðru lagi er talað um að í Bretlandi hafi verið eingöngu sett á lömb undan riðuveikum kindum í umræddri tilraun og kindum sem síðar veikjast af riðu. Mér er alveg hulið hvernig farið er að því. Fleira fannst þarna markvert, meðal annars það hve víða smitefnið dreifist um líkama sjúkrar kindar. Evkur þetta augljóslega þörfina á hreinlæti við slátrun og frágang hræja. Þá er komið að þætti erfða í áðurnefndum athugunum en víða erlendis fara fram rannsóknir á þessu atriði og þar með hvort einstakar ættir séu ónæmari gegn riðu en aðrar. Atriði þetta dvaldi ég drjúgt við og þótti mikið til koma. Breskar rannsóknir varðandi þátt erfða í þessum efnum renna sann- arlega stoðum undir þá tilgátu að til sé arfgengt ónæmi gegn riðu að að minnsta kosti mjög sterk mótstaða sumra ætta fram yfir aðrar. Verður nú getið tveggja rannsókna, þeirra Kim- berlins og Stamps, en þær beindust einmitt að þessum þætti. Það er álit Kimberlins að um tvær aðalleiðir sé að ræða fyrir smitefnið: frá kind til kindar (einkanlega á sauðburði) og frá móður til afkvæmis (algengari en hin leiðin). Með því að flvtja smitefnið vfir á mýs hefur i þeim ,,verió hægt aft finna ákveftin gensæti, sem greinilega hafa áhrif á mótstöðu gegn sjúkdómnum. Gensæti þetta er kallaft sinc-gen. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.