Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 18
þessir, ásamt tveimur hálfblóðs Suffolk-ám frá Noregi, voru þó hafðir í eins árs einangrun á eynni Maröya. Þennan tíma kom ekkert fram í kindunum er benti til að þær bæru um- ræddan sjúkdóm. En liðlega ári síðar veiktist annar hrúturinn og var lógað i febrúar 1958. Hinn fór sömu leið. Norðmenn greindu veikina, brugðu skjótt við og tókst með samhentu átaki að koma í veg fyrir að veikin festi rætur og útrýmdu henni. Nú hefur veikin verið staðfest í Noregi að nýju. Ekki er vitað hvernig hún barst þangað aftur. Einnig með fé frá Bretlandi kom veikin til Nýja-Sjálands árið 1951 og í Ástralíu var hún fyrst greind ári síðar. Tekist hefur að minnsta kosti í Ástralíu að útrýma veikinni enda var allur innflutningur á fé frá Bretlandi bannaður með lögum. Sömuleiðis hefur veikinni verið útrýmt í Kenya og í S.-Afríku. Erlendis eru varnir með ýmsu móti, eftir þvi hve útbreidd veikin er. Vægastar eru varnir þar sem útbreiðslan er mest. Ekki veit ég hve víða niðurskurði er beitt. Þar sem lengst er gengið (Kanada) er grunsamlegum kindum lógað (ekki má skjóta kind og ekki frysta höfuð) og ef smásjárskoðun á taugavef í heila eða mænu staðfestir að um riðuveiki er að ræða er öllum kindum og geitum á viðkomandi stað lógað umsvifalaust. Athugaðar eru hugsanlegar smitleiðir, kaup, sölur og annar samgangur við sýkta bæi. Fé sem gengið hefur saman við veikt fé (grunað um að vera veikt) er einangrað og jafnvel drepið og allir afkomendur þess að auki. Sýnt hefur verið fram á að hægt er að rækta upp mótstöðumikið fé, en erfitt hefur verið enn sem komið er að koma slíkum aðferðum í gagnið í venjulegum búskap. V. ORSÖK OG EINKENNI RIÐUVEIKI Riðuveiki er ólæknandi taugasjúkdómur sem eingöngu hefur orðið vart í sauðfé og geitum og aðeins því fyrrnefnda hér- lendis. Riðuveiki er smitsjúkdómur, langvinnur, lúmskur, af- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.