Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 112

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 112
Möðruvöllum var, ásamt Braga L. Ólafssyni hjá RALA, unnið ögn að fóðuráætlanagerð fyrir kúabúið á stöðinni. Ég vann nokkuð að gerð kúafóðurblöndu fyrir Fóður- blöndunarstöð KEA/KSÞ ásamt Guðmundi Steindórssyni hjá BSE, auk þess að vinna með honum að pistli um það mál í Fréttum og fróðleik. Áfram hefur verið fylgst með heykögglagerð á Norðurlandi og víðar og má geta þess að fyrsta tilraunaverkefnið sem ég tók fyrir á Skriðuklaustri fjallar um fóðrunarvirði heyköggla. Þá þykir skylt að geta um þingsályktunartillögu, sem sam- þykkt var á Alþingi 23. maí 1985, á þá leið að skora á ríkis- stjórnina að vinna að því að koma við aukinni heimaöflun og hagkvæmni í landbúnaði enda er hún skilgetið afkvæmi fyrstu heimaöflunarnefndar Ræktunarfélagsins. Flversu burðugt afkvæmið kann að verða í framtíðinni er mjög undir þvi komið hver hugur fylgir máli í þessu efni hjá félaginu. Starfsfólk. Sem fyrr var Bjarni í 3A úr stöðu hjá félaginu. Undirritaður var í fullu starfi til 1. maí síðastliðið vor en fór þá í eins árs launalaust leyfi eða þar til það liggur ljóst fyrir hvort af fastráðningu verður á Tilraunastöðinni á Skriðuklaustri. Matthildur Egilsdóttir vann við efnagreiningar frá því um 20. ágúst til 20. september síðastliðið haust. Gunnfríður Hreiðarsdóttir vann allan daginn hluta ágústmánaðar og fram um miðjan september, en hefur verið í rúmlega hálfu starfi síðan. Guðborg Jónsdóttir var í hálfu starfi frá því í byrjun október og út maí auk þess sem hún hefur séð um hreingerningar. Jóhanna Jóhannsdóttir var í hálfu starfi frá miðjum september til áramóta og Herdís Guðjónsdóttir vann hálfan daginn frá 10. september til áramóta. Öllu þessu fólki eru þökkuð ágæt störf í þágu félagsins. Sömuleiðis er stjórnarmönnum þakkað ágætt samstarf, svo og ráðunautum á svæðinu, bændum og öðru því fólki, sem ég hefi átt samskipti við á þessu og liðnum árum. Að lokum. Ef til vill hefur undirritaður ekki í annan tíma borið annan 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.