Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 40
upp mótstöðumiklum hópi. Á margan hátt virðist notagildi slíkrar aðferðar við hérlendar aðstæður fjarlægt. Tæpast er hugsanlegt að fara að stunda sæðisdreifingu úr sýktum girpum. Eina hugsanlega lausnin væri ef hægt væri að djúpfrysta sæði úr hrútum. Síðan þegar nægjanlegt sæði væri fryst úr þeim væru þeir sýktir og siðan notað sæði úr þeim þeirra, sem sýndu nægjanlega mótstöðu. Slíkt yrði þó ^ óneitanlega dýrt í framkvæmd og yrði á þeim forsendum að meta hvort væri verjandi aðferð í baráttunni. Og áður en að nokkru slíku má huga er eftir að leysa vandamál djúpfrystingar á sæði.“9 En þessi aðferð er ekki gallalaus: „Bæði Stamp og Kimberlin hafa þó sínar efasemdir um gildi úrvals fyrir aukinni mótstöðu gegn riðu. Stamp telur ýmislegt benda til að hin aukna mótstaða sé í þvi fólgin að verulegur munur sé á því hve langan tíma það tekur smitefnið að margfaldast svo i gripnum að það valdi sýkingu. Gripirnir, sem sýni mótstöðu, séu því raun- verulega sýktir og geti hugsanlega sýkt aðra gripi i hjörðinni. Kim- berlin bendir að vísu á, að sé hægt að gera meðgöngutíma sjúk- dómsins lengri en venjulega framleiðsluævi gripsins skipti þetta ekki lengur meginmáli. Báðir virðast þeir þó sammála um að regla, sem óhætt er að ráðleggja eindregið, sé að fella öll afkvæmi mæðra, sem orðið hafa sjúkdóminum að bráð, því nokkuð víst sé að þau séu % smituð.119 Jón Viðar Jónmundsson ráðunautur hefur það einnig eftir Kimberlin að mótstaða gegn „þessum ákveðna riðustofni“ hjá Herdwick fénu geti að hans mati þýtt sterka mótstöðu gegn öðrum stofnum veikinnar. Eftirfarandi dæmi styður að mínu mati kenninguna um það að veikin felli einstakar ættir en bíti lítið á aðrar: Sveinn í Hvannstóði, sá er fyrr er hér nefndur, segir frá hreingráum úrvalshrúti, Brandi, frá Borg í Njarðvík. Var sá fæddur 1962 og fór fé útaf honum víða enda gaf hann góð afkvæmi. Er riðuveiki barst til bænda þeirra sem áttu kindur undan eða útaf Brandi, kom í ljós að þær reyndust mjög næmar fyrir veikinni. Af 115 kindum sem Sveinn hafði misst úr riðu voru 95 niðjar Brandar. Þetta er tæplega tilviljun að minni hyggju. Ættu þeir er áhuga hafa á hreinni grárri ull að gera sér þetta Jj ljóst áður en hafin er viðamikil ræktun á arfhreinu gráu fé. Þá vil ég fara nokkrum orðum um enn einn hugsanlegan smitbera sem er maurinn Ixodes ricinus. Fyrrnefndur Þórður Júlíusson hefur þetta að segja um hann: 42 ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.