Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 72
nauðsynlegt að nota einnig verulegt magn af öðru fóðri eða bindiefni (venjulega einhverskonar kolvetni, en einnig má nota fiskimjöl að hluta) til þess að hægt sé að fóðra á því. Þörfin fyrir bindiefni er mun minni þegar notað er meltu- þykkni, sem er mikilvægt, þvi þær eldisfiskategundir sem ræktaðar eru hér á landi nýta kolvetnafóður mjög illa. Vandamál gæti skapast vegna sníkjudýra sem geta borist úr meltunum i eldisfiskinn, því ekki er ljóst hvort sníkjudýr i hráefninu drepast öll við meltugerðina. Vandamál varðandi bragðgæði, líkt og hjá svinum og kjúklingum, virðast ekki vera fyrir hendi. Bæði þessi atriði eru þó lítið rannsökuð. Mikil áform eru nú á döfinni i fiskeldi. Reikna má með að þróunin verði ör í þessum málum næstu 10-20 árin og mögu- leikar á notkun meltu margfaldist í þvi sambandi. Það er því aðkallandi að halda rétt á málum og hefja rannsóknir á notkun meltu til fiskeldis hér á landi sem allra fyrst. 4.2.4. Loðdýr. Tilraunir með meltur handa refum eru mjög fáar, en nokkrar tilraunir hafa verið gerðar erlendis með meltur handa mink- um. Hér verður því eingöngu fjallað um fóðrun minka, en reiknað með að það fóður sem nota má handa þeim sé einnig hægt að nota fyrir refi. Nokkur reynsla hefur fengist við fóðrun loðdýra á meltum í dönskum tilraunum, og hafa niðurstöðurnar yfirleitt verið jákvæðar. Svipaðar niðurstöður hafa fengist úr norskum til- raunum, en ekki er talið ráðlegt að próteingjöf úr meltum sé meiri en 15-20% af heildarpróteingjöfinni. Fituinnihaldið ætti heldur ekki að vera hærra en 5-10% Meltur geta haft óhagstæð áhrif á átgetu minka, sérstak- lega hjá ungum hvolpum og er mikilvægt að nota frekar þykkta meltu heldur en óþykkta. Áhrifin á átgetuna eru talin stafa af sýruinnihaldi meltnanna. Bæði maurasýra og pró- píónsýra hafa neikvæð áhrif á fóðrunina, en einnig virðist brennisteinssýra geta haft áhrif. Áhrif meltugjafar á pelsgæði hafa verið misjöfn, en ekki hafa komið fram neikvæð áhrif innan þeirra marka sem gefin 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.