Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 94

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 94
Hugsanlega má draga einhverjar ábúðamiklar ályktanir af þessum tölum, en það verður ekki gert hér. Tölurnar eru hér birtar mönnum til fróðleiks og viðvörunar svo þeir geti at- hugað sína stöðu og gert viðeigandi ráðstafanir til að halda sínu sveitarfélagi lifandi. * Hér á vel við að vitna til Hávamála: Sonr er betri, þótt sé síð of alinn eftir genginn guma; Sjaldan bautasteinar standa brautu nær, nema reisi niðr at nið. (Sonur er betri/ þótt seint fæðist á æviskeiði föðurins./ Eftir látinn mann/ standa sjaldan minnisvarðar/ við veginn/ nema hann reisi ættliður eftir ættlið). Er ég var að fást við þessar tölur vaknaði hjá mér forvitni á y að kanna hvaða Norðlendingar væru elstir. Þessar upplýs- ingar fást ekki hjá Hafstofunni og varð ég að leita til ýmissa kunningja og embættismanna á Norðurlandi til að finna elstu einstaklingana í hverri sýslu. Án þess að nefna nöfn þá vil ég hér með þakka þeim sem liðsinntu mér. Fyrst ætlaði ég mér einungis að taka með þá sem fæddir voru 1895 og fyrr, en fljótt kom í ljós að sá listi hefði orðið óþarflega langur og líklega óöruggur. Ég minnkaði því fjöldann með því að taka einungis þá sem fæddir voru 1891 og fyrr en þá kom í ljós að þetta voru 54 einstaklingar og einnig sá listi var of langur. Ég birti hér aldursröð þeirra núlifandi Norðlendinga sem ég tel að séu fæddir árið 1890 og fyrr, alls 32 einstaklingar. Ég tek það fram að vel geta verið villur í listanum, hugsanlega getur einhverja vantað og einnig er hugsanlegt að einhverjir þeirra sem á listanum eru hafi fallið í valinn þegar þetta kemur út. y 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.