Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 54
kengskottuna Isotoma viridis hafi verið að ræða (mynd 3c).
Þykir mér líklegt að svo hafi einnig verið í mínu tilviki, en þess
er getið (10) að í hlýindum á vorin geti nýklaktir einstaklingar
dansað um í ótrúlegri mergð. Liklega hafa þeir látið glepjast
af hlákunni í byrjun febrúar og síðan fokið og skolast upp á
svellin. Þessa regund mætti kalla snæskottu en Þorsteinn
Thorarensen nefnir hana grænmor eða græna jöklafló í skor-
dýrabókinni (13).
HEIMILDARIT
1. Athias-Henriot, C. 1980. Terrestrial Parasitiformes Gamasida I. The
Zool. of Iceland III 57d. 38 pp.
2. Böðvarsson, H. 1957. Apteryogyta. The Zool. og Iceland III 37, 86 pp.
3. Böðvarsson, H. 1961. Margt býr í jörðinni. Náttúrufræðingurinn 31(2)
36-69.
4. Gígja, G. 1944. Meindýr í húsum og gróðri og varnir gegn þeim. 235 pp.
5. Gjelstrup, P. 1983. Mider í hus og have. Natur og Museum. 22 (3), 31
pp.
6. Hallas, T.E. 1981. Mites of stored hay in Iceland I. Agr. Res. Icel. 13,
61-67.
7. Hallgrímsson, H. 1977. Líf í is og snjó. Týli 7 (2) 59-60.
8. Huges, A.M. 1961. Terrestrial Acarina III. Acaridae. The Zool. of
Iceland III 57c, 12 pp.
9. Lindroth, C.H., Anderson, H., Böðvarsson, H. og Richter, S.H. 1973.
Surtsey, Iceland. The development of a new fauna, 1963-1970. Terre-
strial Invertebraes. Ent Scand. Suppl 5 280 pp.
10. Maynard, E.A. 1951. The Collembola of New York State. 339 pp.
11. Ólafsson, E. 1953. Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar
um ferðir þeirra á Islandi árin 1752-1757. I 434 pp.
12. Sellnick, M. 1940. Die Milbenfauna Islands. Göt. Kungl. Vet. Vitt.-
Samh. Hdl. Ser. B. 6(14) 129 pp.
13. Stanek, V.J. 1974. Stóra skordýrabók Fjölva (Þýð: Þorsteinn Thorar-
ensen) 544 pp.
14. Persónulegar heimildir: Erling Ólafsson, Hálfdán Björnsson, Helgi
Hallgrímsson, Sigurgeir Ólafsson.
56