Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 101

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 101
í logni og heiðríku veðri og ákaflega fögru sólskini, og ég held það hafi verið á einmánuði.“ Þórbergur játar, að hann hafi ekki fylgst náið með athöfn- inni, því að útsýnið á sjóinn, með franskri skonnortu, fangaði athygli hans. Þórbergur er fæddur 1889, og gæti þetta því hafa verið um 1895, og mun vera með því síðasta sem vitað er til að sorta væri tekin. Sortan virðist einnig hafa verið nefnd at eða ata, samkvæmt orðabókum. I Orðabók Sigfúsar Blöndals segir: „at (sorta) Gytje: at finnst í dýjum, líkt og kúamykja, brúkað sem litarefni (svart) og í blek, varð móleitt á litinn úr því.“ (ekki getið hvaðan þessi tilvitnun er tekin). I Orðabók Menningarsjóðs eru at eða ata talin samnefni við sortu. Sami skilningur kemur fram hjá Jónsi frá Hrafnagili (ísl. þjóðhættir, bls. 26) og Guðmundi Finnbogasyni (Iðnsaga ísl., bls. 111). Líklega er þetta komið af því, að sortunni var makað eða ,,atað“ á vaðmálið þegar litað var, sbr. orðtökin „að ata sig út“ og „útataður“. (Eins getur verið að þau séu dregin af fyrrnefnd- um verknaði). Jón Pálsson bankaritari segir um atið: „At finnst í gulstar- arflóðum, fenjum og mýrum. Það er móbrún leðja, allföst, og slær á hana eirlitum blæ.“ (Iðnsaga Isl., bls. 111). Þessi lýsing Jóns á atinu, og umsögn Blöndalsbókar, um litinn úr því (móleitt), virðist þó fremur benda til þess, að at hafi ekki verið nákvæmlega sama jarðefnið og sorta, heldur meira í ætt við mýrarauða, en menn hafa ef til vill blandað þessu saman, vegna líkrar notkunar. NÁNAR UM SORTU OG HVAR HANA ER AÐ FINNA Af framangreindum tilvitnunum verður ljóst, að sortan var oftast tekin úr forarpyttum eða dýjum í mýrum og flóum, og líklega oft með klárum (sjá mynd af kláru í ísl. þjóðháttum, bls. 27). Það mun því vera rétt til getið hjá Nikolai Mohr, að um sé að ræða botnleðju úr vötnum, sem ummyndast hafi og safnað í sig járni. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.