Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 51
tegundirnar hafa fundist þar. Þessar síðastnefndu tegundir eru úr hópi flosmítla og svo er einnig stöngulberjamítillinn (Bryobia ribes), brúnmítillinn (Bryobia praetiosa), barrköngu- lingur (Olygonychus ununguis) og gróðurhússpunamítillinn (Tetranycus urticae). Sem fyrr er getið hafa verið greindar yfir 300 mítlategundir hérlendis og eru ekki enn öll kurl komin til grafar. Einungis fáar þeirra hafa íslensk nöfn. Á fjörugrjóti sést oft rautt dýr sem kallað er steinalús en er steinamítillinn (Neomolgus littoralis). Af ránmítlum má nefna ránmítilinn (Phytoseiulus persimilis) sem fluttur hefur verið til landsins til að halda gróðurhússpunamítilinum í skefjum, og rykmítilinn (Androlaelaps casalis). Af blóðmítlum má nefna lundamítil (Ixodes uriae). Meðal brynjumítla eru margir jarðvegsmítlar og af fitumítlum má nefna mjölmítil (Acarus siro) og fjár- kláðamítil (Dermatocoptes communis), húsamítil (Clyciphagus domesticus) sem hefur valdið usla í skreið og laukmítil (Rhizoglyphus echinopus). Jarðarberjamítillinn (Stenotarsonemus pallidus) er glermítill. STÖKKMOR Mér þykir tilhlýðilegt að gera nokkra grein fyrir öðrum smá- verum bæði vegna þess að ég hef rekist á þær og svo vegna þess að nafnið minnir nokkuð á maura, án þess að um verulegan skyldleika sé að ræða. Stökkmor eru af ættbálknum Collembola sem á ensku heitir springtails en á skandinavisku spretthaler. Stökkmorið hefur einnig á íslensku verið nefnt mordýr eða stökkskottur vegna þess að mörg þeirra hafa stökkgaffal neðan á afturhluta belgsins og geta því stokkið. Flest stokkmor eru innan við 1 mm á lengd. Þetta eru ekki eiginleg skordýr fremur en mítlarnir en standa þó nær skordýrum, tilheyra svonefndum vængleysingjum, en eiginlegir maurar tilheyra vængberum. Stokkmor eru ekki ólík silfurskottum, án þess að vera náskyld þeim. Stökkmor eru að mestu skaðlaus dýr sem lifa á dauðum leifum jurta og dýra (10). Greining þessara dýra er einnig sérfræðivinna. Gerð hefur verið skrá yfir íslensk 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.