Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 99
Þessi litunaraðferð mun vera nokkuð forn, og þekkist einnig í grannlöndunum, eða samsvarandi aðferðir. Guðmundur Finnbogason, sem ritaði um litun í Iðnsögu íslands (1943), segir það óvíst, hversu lengi sortulitun hafi tíðkast hér á landi, en á tímum Jóns prests Daðasonar (1606-1676), hafi hún verið svo almenn, að honum þykir óþarft að lýsa henni og segir í „Gandreið“ sinni; „Að mosa, barka, og sorta vita víst flestir" 1 Ferðabók Eggerts Ólafssonar er að finna einhverja elztu inn- lenda heimild um sortu og sortulitun, en þar segir (I. bindi, bls. 86): „Sorta (Terra subpinguis, martialis, nigra, tinctorum). (Vall. Mineral. s. 348) finnst hingað og þangað í mýrum og flóum í Borgarfirði. Hún finnst yfirleitt hvarvetna á landinu í leðjufenjum. Sortan liggur oftast 2-4 fet undir yfirborðinu í álnarþykku lagi og stundum meira. Hún er þunn, hálffljót- andi, með snörpum járnögnum, en annars fitukennd viðkomu og svört á lit. Landsbúar nota sortu til að lita úr henni ull, vaðmál og annað klæði, en áður er það litað í seyði af sortu- lyngi, Vaccinio baccis farinaceis rubris, eins og síðar verður lýst.“ Færeyingurinn Nikolai Mohr getur sortu í Islandslýsingu sinni (1786) þannig (bls. 321): (48) Tinctoria, Sorta, er ikke andet, end den foregaaende, som er mættet med Jern-Vitriol, findes mange steder i Landet. Paa Öerne í Myvatn gives meget af den. Dens Brug at sætte sort Farve paa Toy, med adstringende Vegetabilier, er beki- endt over alt í de nordlige lande.“ „Það fyrrnefnda“ jarðefni sem Mohr vísar til, kallar hann „Humus lutum, Dynd Muld, findes paa Bunden af stillestaaende Vande.“ Á hann þar líklega við rauðagrugg það sem oft er í mýrapyttum. Björn Halldórsson Sauðlauksdal getur um sortu á nokkrum stöðum í ritum sínum (Grasnytjum og Arnbjörgu), en lýsir henni ekki frekar. Segir þó í Arnbjörgu: ,,En sorta tekst þá sterkust, nær þeli er nýfarinn úr jörð.“ (2. útg., bls. 453). Ólafur Olavius getur sortunnar ekki í „Litunarbók“ sinni 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.