Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 37
saman við kenningar dýralæknanna Sigurðar og Páls, sem hvorir tveggja halda því fram að ekki sé um bólgubreytingar að ræða heldur hrörnunar- eða ellibreytingar eins og áður er getið. En þetta var ekki það sem ég hjó fyrst eftir við lestur þessara orða heldur hitt er varðar „styrk af fé því sem á fjárlögum er veitt til rannsókna á riðuveiki.“ Þetta þykir mér merkilegt fyrir tvennar sakir. I fyrsta lagi vegna þess að aldrei hef ég heyrt getið um slíkan styrk áður og dreg í efa að hann sé veittur nú. Hygg ég þó þörf næga. Ef til vill renna fjárveitingar til Sauðfjársjúkdóma- nefndar óbeint til rannsókna á riðu en það er mér ekki kunn- ugt um. í öðru lagi sakir þess að þessir tímar, 1938, hljóta að hafa verið þrengingartímar. Er þetta því lofsvert framtak og af- bragð til eftirbreytni. Skal nú greint frá nýrri rannsóknum á riðu og hugsanlegum smitleiðum. Það er áður drepið á að riða sé eingöngu þekkt í sauðfé og geitum. En á tilraunastofum hafa aðrar tegundir verið sýktar: „Með sýkingartilraunum er hægt að flytja sjúkdóm þennan í ýmis tilraunadýr, t.d. mýs, rottur, hamstra og ýmsar tegundir smáapa. Samt hefur ekki tekist að sýna fram á, að riða eða scrapie leynist í þessum dýrategundum, þar sem þær eru í eðlilegu umhverfi sínu. Þegar heilbrigðar kindur eru sýktar með sýkingarefni úr veikum kindum, líða 8-32 mánuðir, þar til riðueinkenni koma fram, allt eftir sýkingarleiðum. Liklegt er, að við eðlilegar smitleiðir sé þessi tími mun lengri. Við rannsóknir, bæði á riðu og scrapie, hefur komið i ljós, að vissir fjárhópar hafa minni viðnámsþrótt en aðrir. Með tilraunum i Bret- landi hefur tekist, með því að setja eingöngu á lömb undan riðu- veikum kindum eða kindum, sem siðar veikjast af riðu, að skapa fjárstofn, þar sem svo að segja hver einasta kind veikist af riðu 2-3ja vetra gömul. Á svipaðan hátt hefur tekist með sérstöku úrvali að mynda fjárstofn, sem hefur mjög mikia mótstöðu gegn riðuveiki. Slík mótstaða á þó væntanlega ekki við nema gegn tilteknum stofnum af veiru þeirri, sem veldur scrapie (riðu). Þar sem scrapie (riða) er landlæg, eins og t.d. á Bretlandeyjum, hafa menn reynt að notfæra sér þetta og dregið úr tjóni af völdum scrapie með sérstöku úrvali, eru þá eingöngu sett á lömb undan fullorðnum ám, sem ekki hafa veikst af riðu, og hrútum, sem gefið 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.