Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 36
ekki staðist tímans tönn og rannsóknaraðferðirnar jafnist ekki á við vísindi nútímans, ætla ég einnig að birta hinar tvær til fróðleiks. Finnist einhverjum þær hjákátlegar við hlið nú- tímakenninga er þeim það til afsökunar að þær eru verk sinna tíma. Fyrri greinin er rituð með hönd Páls Zóphóníassonar í tilefni af vanhöldum á sauðfjárbúum. Honum mælist svo: „Riðan er enn órannsökuð. Svipaðir sjúkdómar henni er i Eng- landi. Hefur miklu verið kostað upp á rannsóknir þeirra, og er nú svo komið að talið er að um þrjá sérstaka sjúkdóma sé að ræða. Við tveimur þeirra er tekin upp bólusetning, en við einum þeirra eru enn ekki fundin nein ráð. Talið er ólíklegt að riðan hér sé sami sjúkdómur og annar hver af þessum tveimur, sem bólusetning er þegar fundin við, og er það byggt á því að þar telzt smitið berast frá kind til kindar með skorkvikindi, sem hér er ekki til. Þó likist riðan mest öðrum þessum sjúkdóm, a.m.k. fyrir augum leikmannsins, sem sér veika kind, og er ekki ómögulegt að eitthvert annað skorkvikindi, sem hér er, geti borið smitið á milli, svo að smitunarfarvegurinn verði hér annar, þó að veikin sé hin sama. Er líklegt, að svo geti farið, að við af rannsóknum Englendinga getum lært svo, að ekki þurfi að bíða í mörg ár, unz við höfum ráð til að fyrirbyggja að kindin smitist af riðu, og losnum þá við vanhöld af hennar völdum.“25 Óneitanlega býr von í brjósti Páls og væri betur hefði hún ræst. En við bíðum enn, röskum 40 árum síðar, eftir „ráðum til að fyrirbyggja að kindur smitist af riðu.“ Hin seinni er á þessa lund: „Ungur, ísl. læknir, Snorri Hallgrímsson, hefir að undanförnu dvalið á háskólanum í Árósum í Danmörku, og unnið á rannsókna- stofu skólans, undir handleiðslu Lárusar prófessors Einarssonar. Hefir hann einkum tekið fyrir rannsóknir á riðuveiki í sauðfé, sem mest hefir gert vart við sig í Eyjafirði og Skagafirði. í þessu skyni hefir hann fengið hér að heiman, innýfli, heila og mænu úr riðu- veikum kindum. Rannsóknir þessar hafa nú leitt í ljós, að um sóttnæman sjúkdóm er að ræða, er lýsir sér sem bólga í mænu, heila og heilahimnum kindanna. Hyggst Snorri að halda áfram rannsóknum sínum hér heima á næsta vori, og hefir sótt um styrk af fé því, sem á fjárlögum er veitt til rannsókna á riðuveiki.“17 Það sem þarna er sagt um bólgu í mænu, heila og heila- himnum kindanna kemur reyndar ekki allskostar heim og 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.