Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 14
arssonar, Sigurðar Einarssonar Hliðar og Hannesar Jónssonar er rituð voru samkvæmt beiðni þeirri er Magnús nefnir í upphafi sins bréfs. Hannesi farast svo orð: „Sýkingarhættan við innflutning búpenings liggur aðaUega í þessu tvennu: 1. Veiklun i hinum blandaða kynstofni sumpart gegn náttúru- skilyrðum landsins og sumpart gegn sjúkdómum, sem eru orðnir landlægir. Getur þá svo farið, að hinn blandaði kynstofn bjóði sjúk- dómum þessum svo góð skilyrði, að sníkjuverur þær, sem orsaka þá, magnist svo mjög, að hinum innlenda kvnstofni standi enn meiri hætta af þeim en áður var tilfellið. 2. Innflutningi nýrra sjúkdóma, sem flestir munu orsakast af þekktum eða óþekktum sníkjuverum.1*6 Hannes bætir við að það sé „ . . . með öllu ómögulegt að búa svo um hnútana, að sýking geti ekki átt sér stað við innflutning búfjár. Fjölmarga sjúkdóma ætti að vera hægt að forðast, ef rétt er að farið, en ef til vill eru jafnmargir sjúkdómar þess eðlis, að ómögulegt er að gefa nokkra tryggingu fyrir því, að þeir geti ekki fluzt inn í landið með aðfluttum búpænmgi.“6 Af þessu má sjá að á þessum tíma hefur ekki skort góðan vilja mætra manna til að hindra innflutning búfjársjúkdóma. Þá þegar var búið að flytja inn fjárkláða með spænskum hrútum (1756-1769). Fjáreign landsmanna var þá talin vera 360.000 fjár en var 80.000 að loknum fjárfelli og niðurskurði af völdum kláðans. Álitið er að kláðanum hafi verið útrýmt árið 1779. En hann barst aftur hingað, að þessu sinni með fjórum enskum lömbum sem flutt voru að Hraungerði í Flóa árið 1855, með viðkomu í Miðdal i Mosfellssveit. Ætíð síðan hefur hann gert bændum og búfé gramt í geði og mun efa- laust seint upprættur verða. Miltisbruni kom hingað árið 1865 að talið er næsta öruggt, og þá með hertum, ósútuðum og ódýrum húðum. Vafalítið á þessi sjúkdómur enn eftir að koma fram hérlendis, hann getur leynst í jörðu þar sem hræ hafa verið grafin. Hundafár eða hundapest hafði þá annað veifið verið flutt hingað með skipshundum og innfluttum hundum en bann var lagt við slíku um síðustu aldamót. Ekki má gleyma riðunni sem kom frá Lálandi í Danmörku að talið er. 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.