Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 20
Eitt af vandkvæðum við að greina riðu eru mismunandi ytri einkenni sem fé sýnir. Bryjunareinkenni eru jafnvel mis- munandi innan sama bús og villir þetta vafalaust fyrir ýms- um. En gefum Sigurði Sigurðarsyni orðið: „Sameiginlegt er þó að kindurnar verða „undarlegar í háttum“ ókyrrar á garða, varar um sig, kvíðnar eða óttaslegnar þegar á að handsama þær og óöruggar í hreyfingum. Fiðringur er í húð og stundum kláði alveg frá bvrjun. Kláði sést þó alls ekki alls staðar. Hægfara vanþrif þrátt fyrir góða lvst eru alls staðar einnig titringur á haus og viðar um skrokk og seinna skjálfti eftir áreynslu, jafnvel snarast kindin um koll, þegar tekið er í horn á henni. Þar sem kláði er áberandi einkenni frá upphafi eins og raunin er víðast hvar austan- lands er auðveldara að greina veikina. Þá sést snemma að kindin stendur við stoð eða vegg eða úti við staura og moldarbörð og nuddar sér i sífellu. Þá eru nuddaðir blettir eða þófin ull, stundum hárlausir og særðir blettir. Kindin gnístir tönnum, óeðlilegt nasarennsli og munnvatnsrennsli sést. Nefnd hafa verið gönuhlaup eða hálfgerð æði í kindum sem styggð kemur að. Yngsta kind sem riða hefur fundist í hér á landi er lamb í febrúar. Venjulegasti aldur er 2-4 ár.“28 Einnig má nefna að kindin kviðdregst og leggur af. Oft virðist hún tryllast ef tekið er í horn henni og hleypur iðulega á hvað sem fyrir er. Jarmur verður gjarnan hás og máttvana eða jafnvel hverfur að mestu. Fram koma krampadrættir í augna- og tyggivöðvum og einstaka kind missir sjónina. Síðan tekur að bera æ meir á því er veikir dregur nafn sitt af: Riðu og óreglulegum og óstyrkum gangi. „Oftast er óstyrkleikinn mest áberandi á afturfótum og slettist kindin þá til að aftan eða hoppar, líkt og væri hún í hafti, en framfætur ber hún hátt. Ef kindin er rekin hratt á þessu stigi sjúk- dómsins, er henni hætt við að hendast um koll og fær þá oft krampaflog. Titringur eða riða á höfði og limum verður oft mjög áberandi, þegar á líður sjúkdóminn.1124 Fyrir kemur að veik kind nagar eða sleikir fæturna í sífellu vegna kláða er stundum fylgir veikinni og getur hann orðið það mikill að kindin nagar sig til blóðs. „Þó að riðukindur hafi góða lyst og séu oft venju fremur þorstlát- ar, horast þær samt og rýrna jafnt og þétt. Riðusjúklingar virðast hafa fulla tilfinningu og skynjun til hins síðasta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.