Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 24

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 24
26 bæði frá 1. jan. til 10. mai og frá 1. nóv. til 31. de- sember, og oftast 2 stundir á viku. Einnig kendi eg við búnaðarnámsskeið það, er haldið var á Eiðum, dag- ana 13—22. febrúar. Auk þess hefi eg haldið fundi og fyrirlestra á ferðalagi mínu þar sem því hefir orðið viðkomið. Skriftir. Skriftir hefi eg haft allmiklar i ár. Hefi skrifað um 330 bréf, 55 skýrslur og kostnaðaráætlanir, og alllanga ritgerð um garðrækt í „Austra“. Auk þess hefi eg í vetur skrifað fyrirlestra mína um garð- rækt upp á ný og aukið nokkuð, hefi eg hugsað að fá þá gefna út sérstaklega, en ekki er eg nema rúmlega hálfnaður með þá enn þá. Eins og að undanförnu hefi eg haft yfirumsjón með gróðrarstöðinni á Eiðum og öllum eignum sambandsins þar, og þeim tíma er eg hefi haft afgangs frá öðrum störfum hefi eg varið til vinnu í gróðrarstöðinni. Eiðum 10. jauúar 1912. Ben. Kristjánsson. Skýrsla til Búnaðarsainbands Austurlands yfir störf mín frá V6—31/12 1912. 1. júni tók ég við starfinu af fráfarandi starfsmanni Sambandsins herra Benedikt Kristjánssyni. 4—6. júni dvaldi ég á Seyðisfirði til að veita nióf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.