Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Page 24

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Page 24
26 bæði frá 1. jan. til 10. mai og frá 1. nóv. til 31. de- sember, og oftast 2 stundir á viku. Einnig kendi eg við búnaðarnámsskeið það, er haldið var á Eiðum, dag- ana 13—22. febrúar. Auk þess hefi eg haldið fundi og fyrirlestra á ferðalagi mínu þar sem því hefir orðið viðkomið. Skriftir. Skriftir hefi eg haft allmiklar i ár. Hefi skrifað um 330 bréf, 55 skýrslur og kostnaðaráætlanir, og alllanga ritgerð um garðrækt í „Austra“. Auk þess hefi eg í vetur skrifað fyrirlestra mína um garð- rækt upp á ný og aukið nokkuð, hefi eg hugsað að fá þá gefna út sérstaklega, en ekki er eg nema rúmlega hálfnaður með þá enn þá. Eins og að undanförnu hefi eg haft yfirumsjón með gróðrarstöðinni á Eiðum og öllum eignum sambandsins þar, og þeim tíma er eg hefi haft afgangs frá öðrum störfum hefi eg varið til vinnu í gróðrarstöðinni. Eiðum 10. jauúar 1912. Ben. Kristjánsson. Skýrsla til Búnaðarsainbands Austurlands yfir störf mín frá V6—31/12 1912. 1. júni tók ég við starfinu af fráfarandi starfsmanni Sambandsins herra Benedikt Kristjánssyni. 4—6. júni dvaldi ég á Seyðisfirði til að veita nióf-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.