Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 27

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 27
29 vatnsleiðslu á Hrjót i Hjaltastaðuþ.h. 28/sl. Heima vií5 ritstörf. 1. nóv. byrjaði bókleg kensla við Eiðaskóla og hefi eg síðan unnið að henni. 12/14. desember skoðaði eg sauðfé á Rangá og Heykolisstöðum í Tungu ásamt þeim Gunnari hreppstj Pálssyni á Ketilst. og Emil bónda Tómássyni á Borg. 21/23. s. m. var eg með áðurnefndum mönnum á Ketilst. á Völlum að Ijúka við fjárskoðun þá, er hófst þ. 12. I þeirri ferð sat eg á stjórnarfundi Hrossaræktunarfélags Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum á Völlum. Eins og ofangreind skýrsla ber með sér hafa störf min og leiðbeiningar einkum lotið að jarðrækt, enda þykist eg hafa orðið þess var, að áhugi manna muni miklu meiri, nú sem stendur, fyrir jarðyrkjustörfum en kvikfjárrækt. — Langmest hefi eg gjört að girðinga- mælingum og hallamælingum fyrir vatnsveitum. Sam- fara því hafa orðið allmiklar skriftir við áætlanir og fl. Engin veruleg stórfyrirtæki hefi eg athugað á árinu. Mesta þýðingu mun áveitan á Hjaltastað hafa; Selfljótið að nokkru stíflað svo normal vatnshæð mundi hækka um 2' við stífluna. Mikið af verkinu hefir þegar verið unnið fyrir nokkrum árnm. Bréf hefi eg meðtekið um 60 og skrifað álíka mörg en auk þeirra haft talsverðar aðrar skriftir eins og að nokkru er tekið fram hér á undan. « Loks skal þess getið að á þessum 7 mánuðum ársins hefi eg verið 112 daga á ferðalagi. Eiðum 31. desember 1912. B. G. Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.