Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 30

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 30
32 1. og 2. september fór eg að Bót, Rangá og Dag- verðargerði í Tunguhreppi. 16.—18. september á Seyðisfirði. Um það leyti leit eg líka eftir tilraunum ut- an Eiða. 28. september til 26. október ferðaðist eg á hrúta- sýningar í suðurhluta Suður-Múlasýslu og í Austur-Skafta- fellssýslu. Byrjaði ferðina með því að sitja á stjórnarnefnúar- fundi í Vallanesi. Fór þaðan um Skriðdal í Breiðdal og var þar við hrútasýningu við Gilsárbrú þ. 3. okt. Ur Breiðdal fór eg um Berufjörð og Geithellnahrepp í Lóni og var þar við hrútasýningu þ. 8. okt. Sýning þessi var nær eingöngu úr Lóni þvi Nesjahreppur viidi eigi taka neinn þátt í henni. Frá Stafafelli fór eg um Nes að Flatey á Mýrum og var þar við sýningu, og sama dag síðd. við sýningu á Smirlabjörgum í Suður- sveit. Sýningin átti að vera ein, en vegna óheppilegra staðhátta var henni tvískift. Dóm og sýninganefnd var þó sú sama á báðum stöðunum. Sýningarfénu var skift eftir fjártölu í hreppuuum eða því sem næst. Sýningar þessar voru báðar 11. október. Ur Suðursveit fór eg til Fáskrúðsfjarðar og var þar á hrútasýningu þann 21. s. m. Upphaflega átti aðeins 1 sýning að vera fyr- ir Fáskrúðsfjarðar og Breiðdalshreppa, en vegna stað- hátta var farið eins að og í Mýra og Borgarhafnar- hreppum að sýningunni var skift. Allar voru sýningar þessar fremur illa sóttar af mönnum, líka fremur fjárfáar miðað við fjárfjölda og gæði viðkomandi hreppa. A öllum sýningunum voru allir hrútar bæði vegnir og mældir, og dómendur unnu verk sitt svo samviskusamlega sem unt var. Þegar tekið er tillit til þess, hve sýningar eru hér ungar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.