Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 34

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 34
36 1. Matjurtir■ Þeim var bæði sáð í vermireit og á bersvæði, sum- um hvorttveggja en öðrum aðeins á annan staðiun. I vermireit var sáð: gulrófum íslenzkum, blómkáli, hvít- káli, rauðkáli, savoykáli, rósakáli og toppkáli. Á ber- svæði var sáð: toppkáli, rósakáli, grænkáli, skorson- rót, pastinaki, pétursselju, lauk, spínati, sallati, karsa, rauðrófum, gulrótum, gulrófum og hnúðakáli og ertum. 29/4 var sáð i vermireitinn en gróðursett úr honum dag- ana frá 4—6. júní. Fyrir gulrætur voru valdir 3 sáð- tímar, 20/10 1910, 13/4 og 13/5 1911. Hinum öðrum teg- undum var sáð á tímabilinu frá 12—20. maí. Auk þess, sem áður er getið, voru jarðepli lögð í jörðu 30. og 31. maí. Áburður notaður bæði tilbúinn og húsdýraáburður í nokkuð mismunandi mæli. Áburðurinn var ávalt blandaður í jörðina fyrir sáningu, nema hjá hinum sáðu gulrófum, þar var Chile-saltpétri eigi sáð fyr en 12/7. Þá voru hálftegundirnar iðuglega vökvaðar með þunnri uppleysingu af áburðarvatni í júní, og lítið eitt fram í júlí. Á þeim tíma gengu miklir þurkar og var þá mikl- um tíma varið til vökvunar. Enda átti hirðing mat- jurtanna, einkum káltegundanna, á þessum tíma mest- an þátt í þroska þeirra og framförum. Eiginlega gat maður eigi talað um neina verulega framför hjá mat- jurtunum fyrri en hitarnir miklu komu í júlí, þá tók allt miklum framförnm, sem þó stöðvaðist að mestu aftur um mánaðamót júlí og ágúst, í kuldakasti því, sem þá gekk. Þessi rykkjótti vöxtur hefir óefað dregið talsvert úr framförinni og mátti því gott heita, hvað varð. Engin samanburðartilraun var gerð með gulrófna- tegundir. Þeim var eins og áður er sagt, sumpart sáð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.