Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 38

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 38
40 hana; einkum verða mikil brögð að þessu eftir að fé kemur af fjalli, jafnvel þótt öll sú árvekni sé viðhöfð, sem unt er. Fyrir þann tíma er ómögulegt að vera búinn að koma rótarávöxtum svo undan, að eigi geti truflað samanburð á tilraunum. Af þessum ástæðum þá skal þess aðeins getið að Bortfeller A. og B. gáfu talsvert meiri eftirtekju en notkrar aðrar eða 71,0 kg. pr. ara = 2272 kg. af dagsláttu. Lélegust reyndist Svensk Kaalrot er gaf tæp 1000 kg. af dagsláttunni. 5. Bygg, hafrar, rúgur. Samanburðartilraunir urðu eigi gerðar í ár nerna af 5 tegundum af byggi og höfrum og voru þau þessi: Svalöf Svanhalskorn, Svalöf Guldregnhavre, Svalöf Li- gowhavre, Forædlede Dalhavre, (Þessar tegundir eru frá Svalöf í Svíþjóð) og hafrar frá Jes Zimsen í Reykja- vík. Aðrar af tegundum þeim sem ætlaðar voru til til- rauna komu ekki fyr en seint á sumrinu, vegna hafn- arverkfallsins enska. Húsdýraáburður var enginn til. Kalí og fosfórsýra voru borin á fyrir sáningu og herfuð niður. Chilisalt- pétur eigi fyr en plönturnar voru komnar upp. Alls var notað af áburði kg- Áburðartegund á ara á hektara á dagsláttu 18% Superfosfat ' 2,0 - 200,o 64,0 37% Kalisalt “ l»o ■ o © o 32,0 Chilisaltpétur “ l»o • 100, o 32,o Sáðtíminn var 31. maí. Breiðsáð 2 kg. pr. ara. Tilraunin tvöföld. Tegundir þessar uxu mikið vel og fremur jafnt. Bygg- ið blómgaðist heldur á undan höfrunum og var yfirleitt fremur á undan þeim að vexti og þroska. Ekki var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.