Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Page 56

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Page 56
58 Grœnkál í jafningi. Nöfn Grömm Aurar Hitaein Grænkál...................... 250 18 175 Hveiti........................ 50 2 175 Nýmjólk...................... 500 9 325 Smjör........................ 100 15 800 Pipnr, múskat, salt, sykur „ „ „ Samtals 900 44 1475 Grænkálið er rifið frá leggjunum og öll ormétin og skemd blöð tekin frá. Grænu blöðin eru þvegin úr mörgum vötnum, þangað til þau eru vel hrein, þá eru þau soðin i saltvatni i 10—20 min. Vatnið er sýjað vel frá og kálið saxað saman við það, og mjólkinni helt í. Þegar jafningurinn er bæfilega þunnur, er hann soð- inn i 10 min., káiið og sykurinn látið í, ögn af salti og múskati bætt við, ef þörf þykir. Grænkál er borðað með köldum málamat, eða til miðdags með kjöti eða fiski. Spinat í jafningi. Spínatið er soðið á sama hátt og með sömu hlut- föllum og grænkál í jafningi. — Borðað á sama hátt.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.