Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Page 58

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Page 58
60 starfs er óskað af honum, svo aS vitað verði fyrir- fram, hver áhöld hann þarf að búa sig út með. 7. Hverskonar aðrar umsóknir eða málaleitanir til Sam- bandsins, er menn kynnu að æskja. Sambandið útvegar búnaðarfélögum, sem í því eru, allskonar jarðyrkju- og vinnuáhöld, tilbúinn áburð, sáð- tegundir o. fl. Pantanir sendist ráðunaut Sambandsins, sem annast slíkar útveganir fyrir þess hönd, fyrir lok janúarmán. ár hvert. Borgun pantaðra muna á að fylgja pöntunum. eftir áætluðu verði, er ráðunautur aug- lýsir búnaðarfélögum fyrir fram. Magnús Bl. Jónsson.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.