Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Síða 58

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Síða 58
60 starfs er óskað af honum, svo aS vitað verði fyrir- fram, hver áhöld hann þarf að búa sig út með. 7. Hverskonar aðrar umsóknir eða málaleitanir til Sam- bandsins, er menn kynnu að æskja. Sambandið útvegar búnaðarfélögum, sem í því eru, allskonar jarðyrkju- og vinnuáhöld, tilbúinn áburð, sáð- tegundir o. fl. Pantanir sendist ráðunaut Sambandsins, sem annast slíkar útveganir fyrir þess hönd, fyrir lok janúarmán. ár hvert. Borgun pantaðra muna á að fylgja pöntunum. eftir áætluðu verði, er ráðunautur aug- lýsir búnaðarfélögum fyrir fram. Magnús Bl. Jónsson.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.