Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 26
26
ISLENZK RIT 1952
1951—52. Reykjavík 1952. 174 bls., 1 uppdr.
8vo.
FORSETAKJÖR. BlaS stuðningsmanna Ásgeirs
Ásgeirssonar. Ritstj. og ábm.: Víglundur Möll-
er. Reykjavík 1952. 7 tbl. Fol.
FORSETAKOSNINGIN 1952. Handbók með at-
kvæðum allra stjórnmálaflokkanna við síðustu
alþingiskosningar. Reykjavík 1952. 30 bls.
8vo.
FOSSUM, GUNVOR. Stella og Klara. Sigurður
Gunnarsson þýddi. Egill Jónasson þýddi ljóðin.
Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1952. 170 bls.
8vo.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. 15. árg. Útg.: Fram-
sóknarfélag Vestmannaeyja. Ritstj. og ábm.:
Helgi Benediktsson. Vestmannaeyjum 1952. 26
tbl. + jólabl. Fol.
FRELSI. Blað stuðningsmanna Gísla Sveinssonar.
Utg.: Frjáls samtök kjósenda. Ritstj. og ábm.:
Jón Björnsson rithöfundur. Ritn.: Magnús Pét-
ursson, fv. héraðslæknir, Ólafur Pálsson, mæl.
ftr., Jón Aðalst. Jónsson, cand. mag. Reykjavík
1952. 3 tbl. Fol.
FRÉTTABRÉF UM IIEILBRIGÐISMÁL. 13.
árg.l Utg.: Krabbameinsfélag íslands. Ritstj.
og ábm.: Niels Dungal, prófessor. Reykjavík
1952. 6 tbl. (8 bls. hvert). 8vo.
FREYR. Búnaðarblað. 47. árg. Útg.: Búnaðarfélag
tslands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.: Gísli
Kristjánsson. Útgáfun.: Einar Ólafsson, Pálmi
Einarsson, Steingrímur Steinþórsson. Reykjavík
1952. 24 tbl. ((4), 410 bls.) 4to.
FRIÐARBOÐINN OG VINARKVEÐJUR. Tíma-
rit. 6. bindi, 18. h. Akranesi 1952. 16 bls. 8vo.
FRIÐFINNSSON, GUÐMUNDUR L. (1905—).
Máttur lífs og moldar. Skáldsaga. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja, 1952 [kom út 1953]. 313
bls. 8vo.
Friðjinnsson, Jóhann, sjá Fylkir.
Friðriksson, Sturla, sjá Atvinnudeild Háskólans:
Fjölrit Búnaðardeildar.
FRÍMÚRARAREGLAN Á ÍSLANDI. Félagatal
... 1952—1953. Prentað sem handrit. Reykja-
vík, Stórstúkan, 1952. 74 bls. 8vo.
[—] Starfsskrá 1952—1953. Félagatal. Akureyri
[19521.21 bls. 12mo.
[—] Starfsskrá fyrir starfsárið 1952—1953. Reykja-
vík [19521.48 bls. 12mo.
FRJÁLS VERZLUN. 14. árg. Útg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Gunnar
Magnússon og Njáll Símonarson. Ritn.: Birgir
Kjaran, Einar Ásmundsson, Geir Hallgrímsson,
Gunnar Magnússon, Njáll Símonarson. Reykja-
vík 1952. 12 h. ((4), 152 bls.) 4to.
FRJÁLS ÞJÓÐ. 1. árg. Útg. og ritstj.: Bergur Sig-
urbjörnsson, Valdimar Jóhannsson. Reykjavík
1952.16 tbl. Fol.
-— 1. fylgirit ... Reykjavík [1952]. 8 bls. 8vo.
FYLKIR. Málgagn Sjálfstæðisflokksins. 4. árg.
Útg.: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja. Ritn.: Jó-
hann Friðfinnsson, Jón G. Scheving, Kristján
Georgsson, ábm. Vestmannaeyjum 1952. 41 tbl.
+ jólabl. Fol.
[FYRSTA] 1. MAÍ-BLAÐIÐ 1952. [Hafnarfirði
1952]. (2) bls. Fol.
GANGLERI. 26. ár. Útg.: íslandsdeild Guðspeki-
félagsins. Ritstj.: Gretar Fells. Reykjavík
[1952]. 2 h. (160 bls., 1 mbl.) 8vo.
Garðarsson, Geir, sjá Æskulýðsblaðið.
GARÐUR, félag húseigenda í Bústaðahverfi. Til-
lögurað félagslögum. Lög ... [Reykjavík 1952].
(8) bls. 12mo.
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ... 1952.
Útg.: Garðyrkjufélag Islands. Ritstj.: Ingólfur
Davíðsson. Ritn.: Einar I. Siggeirsson og Hall-
dór Ó. Jónsson. Reykjavík 1952. 83 bls. 8vo.
GARÐYRKJUSÝNINGIN 1952. Akranesi [1952].
48 bls. 8vo.
Geirmundsdóttir, Elísabet, sjá Kristjánsson, Einar:
Septemberdagar.
GEIRS, REYNIR [duln.] Hreðavatnsvalsinn. Út-
sett af Carl Billich. Ljósprentað í Lithoprent.
Reykjavík [1952]. (3) bls. 4to.
Geirsson, Olajur, sjá Læknablaðið.
GEISLI. 7. árg. Útg.: Sunnudagaskólinn á Bíldu-
dal. Ritstj.: Jón Kr. ísfeld. [Fjölritað]. Bíldu-
dal 1952. 12 tbl. ((4), 148 bls.) 4to.
Georgsson, Kristján, sjá Fylkir.
Gests, Svavar, sjá Jazzblaðið.
GESTURINN. Tímarit um veitingamál. 8. árg.
Útg.: Samband matreiðslu- og framreiðslu-
manna. Ritstj. og ábm.: Sigurður B. Gröndal
(2.—3. tbl.) Ábm.: Friðrik Gíslason (1. tbl.)
Ritn.: Sigurður B. Gröndal (formaður: 1. tbl.),
Böðvar Steinþórsson (1. tbl.), Ingimar Sigurðs-
son, Friðrik Gíslason (1.—3. tbl.), Ragnar S.
Gröndal (1. tbl.), Sveinn Símonarson (4. tbl.)
Reykjavík 1952. 4 tbl. 4to.