Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 43
ÍSLENZK RIT 1952
43
SAMVINNAN. 46. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj.: Benedikt Gröndal.
Reykjavík 1952. 11 h. 4to.
SAMVINNUTRYGGING. Rit um öryggis- og
tryggingamál. Útg.: Samvinnutryggingar. Áb-
m.: Erlendur Einarsson, frkvstj. Reykjavík
1952. 2 h. (16 bls. hvort). 8vo.
SAMVINNUTRYGGINGAR. Líftryggingafélagið
Andvaka. Ársskýrslur tryggingarfélaganna og
Fasteignalánafélags samvinnumanna 1951.
Prentað sem handrit. [Reykjavík 1952]. 29 bls.
8vo.
SANNLEIKUR er þér ber að þekkja: Þú þarft að
frelsast. [Siglufirði 1952]. (4) bls. 8vo.
Scheving, Jón G., sjá Fylkir.
SELINKO, ANNEMARIE. Désirée. Skáldsaga.
Ragnheiður Hafstein íslenzkaði með aðstoð
Hersteins Pálssonar. Reykjavík, Draupnisútgáf-
an, Valdimar Jóhannsson, 1952. 316 bls. 8vo.
SENDIBRÉF FRÁ ÍSLENZKUM KONUM 1784—
1900. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar.
Reykjavík, Helgafell, 1952. VIII, 169, (2) bls.
8vo.
SÉRVITRINGURINN HANN SERBÍNÓ. ítalskt
ævintýri. Theódór Árnason þýddi. Reykjavík,
H.f. Leiftur, [1952]. (28) bls. 8vo.
SHELDON, GEORGIE. Hefnd jarlsfrúarinnar.
Skáldsaga. Þýðandi: Axel Thorsteinsson. Akur-
eyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, [1952. Pr.
í Hafnarfirði]. 206 bls. 8vo.
Sigfússon, Björn, sjá Bókasafnsrit I.
SIGFÚSSON, BRYNJÚLFUR (1885—1951). Sjö
sönglög. Raddsett fyrir 4 söngraddir. Ljósprent-
að í Lithoprenti. Vestmannaeyjum 1952. (14)
hls. 4to.
Sigfússon, Jóh., sjá Blik.
Sigfússon, Snorri, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Lestrarbók.
Siggeirsson, Einar /., sjá Garðyrkjufélag Islands:
Ársrit.
SIGLFIRÐINGUR. Málgagn siglfirzkra Sjálfstæð-
ismanna. 25. árg. Ritstjórn: Blaðnefndin. Ábm.:
Ólafur Ragnars. Siglufirði 1952. 20 tbl. Fol.
SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR. Fjárhagsáætl-
anir fyrir bæjarsjóð, rafveitu og hafnarsjóð ...
1952. [Siglufirði 1952]. 8 bls. 4to.
Sigmundsson, Finnur, sjá Sendibréf frá íslenzkum
konum 1784—1900.
Sigmundsson, Ríkharður, sjá Tímarit rafvirkja.
SIGRÍÐUR EYJAFJARÐARSÓL. Úr Þjóðsögum
Jóns Árnasonar. Reykjavík, H.f. Leiftur, [1952].
(16) bls. 8vo.
Sigurbergsson, Einar, sjá Iðnneminn.
Sigurbjörnsson, Bergur, sjá Frjáls þjóð.
Sigurbjörnsson, Guttormur, sjá ísfirðingur.
SIGURÐARDÓTTIR, ÁSTA (1930—). Draumur-
inn. Reykjavík [1952]. 16 bls. 8vo.
Sigurðardóttir, Guðny Ella, sjá [Clemens, Samuel
L.] Mark Twain: Heiðurspiltur í hásæti;
Korch, Johanne: Bergljót í Birkihlíð.
SIGURÐARDÓTTIR, HELGA (1904—). Fryst
grænmeti. Garðyrkjusýningin 1952. Akranesi
1952. 8 bls. 8vo.
— Ostaréttir. Reykjavík, S. í. S., 1952. (39) bls.
Grbr.
Sigurðardóttir, Valborg, sjá Bréfaskóli S. í. S.:
Frumatriði sálarfræðinnar; Sólskin 1952.
Sigurðardóttir, Vilborg, sjá Bláa ritið.
Sigurðsson, Asmundur, sjá Nýi tíminn.
Sigurðsson, Benedikt, sjá Mjölnir.
SIGURÐSSON, BJÖRN (1913—). Bólusetning
gegn garnaveiki. Sérprentun úr búnaðarblaðinu
Frey. [Reykjavík 1952]. 12 bls. 4to.
Sigurðsson, Bogi, sjá Bamadagsblaðið.
Sigurðsson, Einar, sjá Víðir.
[SIGURÐSSON], EINAR BRAGI (1921—). Svan-
ur á báru. Ljóð. Stokkhólmi 1952. [Pr. í Reykja-
vík]. (41) bls. 8vo.
Sigurðsson, Eiríkur, sjá Vorið.
Sigurðsson, Gunnar, frá Selalæk, sjá íslenzk
fyndni.
Sigurðsson, Ingimar, sjá Gesturinn.
Sigurðsson, Jón Grétar, sjá Kosningablað frjáls-
lyndra stúdenta.
Sigurðsson, Ólafur, sjá Verzlunartíðindin.
SIGURÐSSON, ÓLAFUR JÓH. (1918—). Nokkr-
ar vísur um veðrið og fleira. Sýnishorn af til-
raunum, aðallega frá 1939—46. Reykjavík,
Heimskringla, 1952. 61, (1) bls. 8vo.
SIGURÐSSON, PÉTUR (1890—). Vandamál karls
og konu. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1952. 111, (1) bls. 8vo.
— sjá Eining.
Sigurðsson, Sigurður, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Grasafræði, Heilsufræði, Lestrarbók,
Skólaljóð.
Sigurðsson, Sigurgeir, sjá Kirkjublaðið.
[SIGURÐSSON], STEFÁN FRÁ HVÍTADAL