Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 145
UM ÍSLENZKA
Quidnam sibi saxa cavata, 2.
quid pulchra volunt monumenta,
nisi quod res creditur illis
non mortua, sed data somno?
Nam quod requiescere corpus
vacuum sine mente videmus,
spatium breve restat, ut alti
repetat collegia sensus.
Venient cito saecula, cum iam
socius calor ossa revisat
animataque sanguine vivo
habitacula pristina gestet.
Quae pigra cadavera pridem
tumulis putrefacta iacebant,
volucres rapientur in auras,
animas comitata priores.
Sic semina sicca virescunt
iam mortua, iamque sepulta,
quae reddita caespite ab imo
veteres meditantur aristas.
Nunc suscipe, terra, fovendum,
gremioque hunc concipe molli:
hominis tibi membra sequestro,
generosa et fragmina credo.
Anirnae fuit haec domus olim
factoris ab ore creatae;
fervens liabitavit in istis
Sapientia principe Christo.
Tu depositum tege corpus;
non immemor ille requiret
sua munera fictor et auctor
propriique aenigmata vultus.
Veniant modo tempora iusta,
cuni spem Deus inpleat ornnem,
reddas patefacta necesse est
qualem tibi trado figuram.
S Á L M A 145
Hvað þýðir gröf, sú geðsemd hlaut,
gröftur steina og þvílíkt skraut?
Sá, þar er lagður, náðar naut,
nú sefur, lifir, sviptur þraut.
3. Þar nú sjáum að hvílist hér
hold andariaust, þá minnumst vér,
skammt síðar aftur skilning ber,
skipast þangað hans heimili er.
4. Koma mun snart hin efri öld,
að vermast bein nú orðin köld,
með lifanda blóði hitnar hold,
hreppir sál fornu vistarvöld.
5. Forðum líkin freðin og stirð
fúin í gröfunum lágu byrgð,
öndu samtengd og sóma virð
svipast í loftið dauða firð.
6. Þannig frjófgast það þurra sáð,
þó visið og dautt sé lagt í iáð,
úr dufti jarðar fær ávöxt tjáð
álíkan þeim, sem fyrr hafði náð.
7. Meðtak þú, jörð, og nær þú nú
náðug sé honum hvíla sú:
að manns holdi ert móðir þú,
mætan hlut legg ég á þína trú.
8. Önd hafði fyrr þar inni vist,
af Guðs munni var sköpuð fyrst;
skynsemi hrein með hárri list
honum var veitt af sjálfum Krist.
9. Framliðið hold nú geyrn þú, gröf;
Guð heimtir aftur það, hann áður gaf,
minnist á þann, í moldu svaf
mynd sinni hverfur aldrei af.
10. Fagnaðar brátt mun fylgja stund,
fyllir Guð von á alla lund,
þessum skilar af þínum fund
í sömu allri h'kams mynd.
(Latneski textinn er hér prentaður eftir útgáfunni í Loeb Classical Library,
Prudentius I., London 1949).
Úr frumkvæðinu eru valin tíu erindi (ferhendur), og það eru alltaf hin sömu, sem
upp frá þessu verða fyrir valinu í íslenzkum þýðingum. Þau eru þessi (eins og sjá má af