Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 91
ÍSLENZK RIT 1953
91
SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU — SÓS-
ÍALISTAFLOKKURINN. Kosningastefnuskrá
... Alþingiskosningarnar 1953. Reykjavík 1953.
31, (1) bls. 8vo.
[—] Minnisblöð iaunþega. Kosningarnar 1953.
[Reykjavík 1953]. 15, (1) bls. Grbr.
[—] Móti dollaravaldinu í Reykjavík. Eining allra
starfandi stétta. [Reykjavík 1953]. 15, (1) bls.
8vo.
SAMEININGIN. A quarterly, in support of Church
and Christianity amongst Icelanders. 68. árg.
Utg.: The Evangelical Lutheran Synod of North
America. Ritstj.: Séra Valdimar J. Eylands.
Winnipeg 1953. 12 h. (96 bls.) 8vo.
SAMNINGAR milli Útgerðarmannafélags Akur-
eyrar og Sjómannafélags Akureyrar um: 1.
Línuveiðar. 2. Netjaveiðar. 3. Botnvörpuveiðar
(ísfiskveiðar). 4. Botnvörpuveiðar (saltfiskveið-
ar). 5. Lúðuveiðar. 6. Handfæraveiðar. 7. Sigl-
ingar með eigin afla. 8. Isfiskflutninga. 9. Flutn-
inga innanlands. Dagsettir 1. febrúar 1953. Ak-
ureyri [1953]. 40 bls. 8vo.
SAMNINGAR Sjómannafélags Reykjavíkur og
Sjómannafélags Hafnarfjarðar og Landssam-
bands ísl. útvegsmanna frá 21. janúar 1953 um
kaup og kjör á Línuveiðum. Þorsknetjaveiðum,
Botnvörpu- og dragnótaveiðum, Lúðuveiðum,
Vöru- og ísfiskflutningum. [Reykjavík 1953].
34 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Félags bifreiðasmiða og
vinnuveitenda í bifreiðasmíði. Reykjavík 1953.
8 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Vinnuveitendasambands ís-
lands og Trésmiðafélags Reykjavíkur. Reykja-
vík [1953]. 16 bls. 12mo.
SAMNINGUR um kaup og kjör háseta, matsveina
og vélstjóra á Vestfjörðum milli Alþýðusam-
bands Vestfjarða og útvegsmanna á Vestfjörð-
um. ísafirði 1953. 21 bls. 8vo.
SAMNINGUR um launakjör verzlunarfólks milli
Félags verzlunar- og skrifstofufólks á Akureyri
og Verzlunarmannafélagsins á Akureyri. Akur-
eyri [1953]. 15 bls. 12mo.
SAMNINGUR um launakjör verzlunarfólks milli
; sérgreinafélaga innan vébanda Sambands smá-
söluverzlana og Verzlunarráðs Islands, svo og
Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis annars-
vegar og Launþegadeildar V. R. hinsvegar.
Reykjavík 1953. 8 bls. 8vo.
SAMNINGUR Verkamannafélagsins Dagsbrún við
Vinnuveitendasamband íslands og Reykjavík-
urbæ. Frá 31. júlí 1953. Reykjavík [1953]. 34
bls. 12mo.
SAMTIÐIN. Askriftatímarit um íslenzk og erlend
menningarmál. 20. árg. Ritstj.: Sigurður Skúla-
son. Reykjavík 1953. 10 h., nr. 189—198 (32 bls.
hvert). 4to.
SAMVINNAN. 47. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj.: Benedikt Gröndal.
Reykjavík 1953. 12 h. 4to.
SAMVINNUFÉLAG FLJÓTAMANNA. Reikning-
ar ... fyrir árið 1952. [Siglufirði 1953]. (4)
bls. 8vo.
SAMVINNU-TRYGGING. Rit um öryggis- og
tryggingamál. Utg.: Samvinnutryggingar. Ábm:
Erlendur Einarsson, frkvstj. Reykjavík 1953. 2
h. (4.—5., 16 bls. hvort). 4to.
SAMVINNUTRYGGINGAR. Andvaka. Fasteigna-
lánafélag samvinnumanna. Ársskýrslur 1952.
Reykjavík [1953]. 27 bls. 8vo.
SATT, Tímaritið. (Sannar sakamála- og leynilög-
reglusögur). 1. árg. Útg.: Sig. Arnalds. (Ábm.:
Andrés Þorvarðsson, 1.—2. h.) Reykjavík 1953.
12 h. ((3), 479 bls.) 4to.
Scheving, Jón G., sjá Fylkir.
SCHWARTZ, MARIE SOPHIE. Vinnan göfgar
manninn. Skáldsaga. [2. útg.] Reykjavík, Bóka-
útgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1953. [Pr. á
Akureyri]. 432 bls. 8vo.
SÉRÐU ÞAÐ, SEM ÉG SÉ? Þrívíddarmyndabók-
in. Þrívíddarmyndirnar í þessari bók eru teknar
af Ljósmyndastofu Lofts og Guðna Þórðarsyni,
sem einnig tók forsíðumyndina. Reykjavík,
Bókaútgáfan Barnagull s. f., [1953]. 16 bls.
SIGFÚSSON, BJÖRN (1905—). Tökunöfn á fyrstu
kristniöldum, suðræn og austnorræn. Afmælis-
kveðja til Alexanders Jóhannessonar 15. júlí
1953. Sérprent. [Reykjavík 1953]. Bls. 42—51.
8vo.
Sigfússon, Jóhann G., sjá Blik.
Sigfússon, Kári, sjá Viljinn.
Sigfússon, Snorri, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Lestrarbók.
Sighvats, GuSný Þ., sjá Skólablaðið.
SIGLFIRÐINGUR. Málgagn siglfirzkra Sjálfstæð-
ismanna. 26. árg. Ritstjórn: Blaðnefndin. Ábm.:
Ólafur Ragnars. Siglufirði 1953. 26. tbl. Fol.