Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 87
ÍSLENZK RIT 1953
87
— Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 1. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 80 bls.
8vo.
— Ritæfingar. 1. h. Ársæll Sigurðsson samdi.
Halldór Pétursson dró myndirnar. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 95, (1) bls. 8vo.
— Skólaljóð. Fyrra h. Sigurður Sigurðsson dró
myndirnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1953. 31, (1) bls. 8vo.
— Skólasöngvar. Ljóð. Safnað hafa Friðrik
Bjarnason og Páll Halldórsson. 1. h. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 48 bls. 8vo.
— Talnadæmi. Léttar æfingar í skriflegum reikn-
ingi. Elías Bjarnason samdi. Samþykkt af skóla-
ráði barnaskólanna. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1953. 31 bls. 8vo.
NÁMSSAMNINGUR. Reykjavík [19531. 14, (2)
bls. 8vo.
Narfadóttir, Guðlaug, sjá 19. júní.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Tímarit Hins ís-
lenzka náttúrufræðifélags. 23. árg. Ritstj.: Sig-
urður Þórarinsson. Reykjavík 1953. 4 h. ((4),
192 bls., 4 mbl.) 8vo.
NEISTI. 6. árg. Útg.: Sósíalistafélag Hafnarfjarð-
ar. Ritstj.: Kristján Andrésson. Reykjavík 1953.
5 tbl. Fol.
NEISTI. 21. árg. Ábm.: Ólafur H. Guðmundsson.
Siglufirði 1953. 13 tbl. Fol.
NEYTENDABLAÐIÐ. Málgagn Neytendasamtaka
Reykjavíkur. 1. árg. Ritstj.: Sveinn Ásgeirsson,
hagfr. (ábm.) og Knútur Hallsson, lögfr. (2.
tbl.) Reykjavík 1953. 2 tbl. Fol.
Níelsson, Jens E., sjá Foreldrablaðið.
Niklaus, T’., sjá Cotes, P. og T. Niklaus: Chaplin.
Nikulásson, Gottskálk, sjá Safn til sögu Islands.
[NÍTJÁNDI] 19. JÚNÍ. Útg.: Kvenréttindafélag
Islands. Ritstj.: Svafa Þórleifsdóltir. Útgáfu-
stjórn: Sigríður J. Magnússon, Soffía Ingvars-
dóttir, Guðlaug Narfadóttir, Guðný Helgadóttir,
Halldóra B. Björnsson, Snjólaug Bruun, Svafa
Þórleifsdóttir. Reykjavík 1953. 40 bls. 4to.
Norberg, Aðalsteinn, sjá Símablaðið.
NORDAL, SIGURÐUR (1886—). Egils saga og
Skáldatal. Afntæliskveðja til Alexanders Jó-
hannessonar 15. júlí 1953. Sérprent. [Reykjavík
19531. Bls. 180—183. 8vo.
— , GUÐRÚN P. HELGADÓTTIR (1922—),
JÓN JÓHANNESSON (1909—). Sýnisbók ís-
lenzkra bókmennta til miðrar .átjándu aldar.
* * *, ***,##* settu saman. Reykjavík, Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f., 1953. VIII,
403 bls. 8vo.
NORÐANFARL Blað Þjóðvarnarmanna á Norð-
urlandi. [1. árg.l Abm.: Bjarni Arason. Akur-
eyri 1953. 3 tbl. Fol.
NORÐURLJÓSIÐ. 35. árg. Útg. og ritstj.: Arthur
Gook. Akureyri 1953. 12 tbl. (48 bls.) 4to.
NORRIS, KATIILEEN. Fögur en viðsjál. Svava
Þorleifsdóttir íslenzkaði. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja h. f., 1953. 429 bls. 8vo.
NÝIR MENN. Útg.: Alþýðuflokksfélögin í Árnes-
sýslu. Ritstj.: Guðmundur Daníelsson. [Reykja-
víkl 1953. 1 tbl. Fol.
NÝI TÍMINN. 12. árg. Útg.: Sameiningarflokkur
alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj. og ábm.:
Ásmundur Sigurðsson. Reykjavík 1953. 42 tbl.
Fol.
N\ JAR KVÖLDVÖKUR. 46. ár. Útg.: Bókaforlag
Þorsteins M. Jónssonar h.f. Ritstj.: Þorsteinn
M. Jónsson. Akureyri 1953. 4 h. ((2), 156 bls.)
4to.
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ. 18. árg. Útg.: Félag
róttækra stúdenta. Ritstjórn: Bogi Guðmunds-
son, stud. oecon. (ábm.), Einar K. Laxness, stud.
ntag., Guðgeir Magnússon (1. tbl.), Sigurður V.
Friðþjófsson, stud. mag. (2. tbl.), Sigurjón Ein-
arsson, stud. theol. (2. tbl.) Reykjavík 1953. 2
tbl. (32, 8 bls.) 4to.
NÝJA TESTAMENTIÐ. Ný þýðing úr frummál-
inu. New Testament in Icelandic. — Sálmarnir.
The Books of Psalms in Icelandic. London,
Reykjavík, Hið brezka og erlenda biblíufélag,
1953. [Pr. í Englandi]. 463, (1), 150 bls.
12mo.
NÝJUSTU DANSLAGATEXTARNIR. 8,—10.
hefti. Úrvals danslagatextar. Reykjavík, Drang-
eyjarútgáfan, 1953. 32, 40, 32 bls. 12mo.
NÝ TÍÐINDI. 1. árg. Útg.: Verzlunarráð íslands.
Ritn.: H. Biering, Hjörtur Jónsson, Ólafur H.
Ólafsson, Einar Ásmundsson, Helgi Bergsson
(ábnt. fyrir hönd útg.) Reykjavík 1952—1953.
21 tbl. Fol.
NÝTT KVENNABLAÐ. 14. árg. Ritstj. og ábm.:
Guðrún Stefánsdóttir. Reykjavík 1953. 8 tbl.
4to.
NÝYRÐI. I. Dr. Sveinn Bergsveinsson tók saman.
Reykjavík, Menntamálaráðuneytið, 1953. 110
bls. 8vo.