Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 106
106
ÍSLENZK RIT 1953
370 Uppeldismál.
Bréfaskóli S. í. S.
Gagnfræðaskóli Akureyrar. Reglur.
Júlíusson, V.: Má ég lesa I—II.
Litla reikningsbókin III.
Námsbækur fyrir barnaskóla.
Sjómannaskólinn. BráðabirgðareglugerS fyrir
heimavist.
Ossurarson, V.: Stafrófskver.
Sjá ennfr.: Barnadagsblaðið, Blað frjálslyndra
stúdenta, Blað Þjóðvarnarfélags stúdenta, Blik,
Foreldrablaðið, Heimili og skóli, Huginn, Iðn-
neminn, Kristilegt skólablað, Kristilegt stúd-
entablað, Menntamál, Muninn, Nýja stúdenta-
blaðið, Skólablaðið, Stúdentablað 1. desember
1953, Stúdentablað lýðræðissinnaðra sósíalista,
Vaka, Verzlunarskólablaðið, Vettvangur Stúd-
entaráðs Háskóla íslands, Viljinn, Þristurinn,
Þróun.
SkólaskýrsluT.
Eiðaskóli.
Lláskóli Islands. Árbók.
— Kennsluskrá.
Húsmæðrakennaraskóli íslands.
Menntaskólinn í Reykjavík.
Verzlunarskóli íslands.
Sjá ennfr.: Blik.
Barnabækur.
Einarsson, Á. K.: Falinn fjársjóður.
Ging Lin.
Indíánastúlkan.
Jónsdóttir, M.: Todda í Sunnuhlíð.
Júlíusson, V.: Óskastund.
Ljóðabók barnanna.
Milne, A. A.: Bangsímon.
Rotman, G. T.: Alfinnur álfakóngur.
Sérðu það, sem ég sé?
Sólhvörf.
Stóri-Brandur: Senjór Pelíkan og félagar ltans.
Öglænd, H.: Stúfur.
Sjá ennfr.: Barnablaðið, Jólakveðja, Ljósberinn,
Sólskin, Vorið, Æskan.
380 Samgöngur.
Björgvinsson, R.: Sölumiðstöð braðfrystibúsanna
tíu ára.
Bögglataxti. Desember 1953.
Eimskipafélag Islands. Aðalfundur 1953.
-— Reikningur 1951.
-— Skýrsla 1952.
— Skrá yfir afgreiðslumenn og skip.
Keflavík, Símstöðin. Símaskrá 1953.
Landssími Islands. Símaskrá 1954.
Póstsamningar við erlend ríki.
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. Skýrsla 1952.
Sjá ennfr.: Póst- og símatíðindi, Símablaðið, Öku
Þór.
390 Siðir. Þjóðsögur og sagnir.
Briem, Ó.: Trúin á mátt eldsins.
írskar fornsögur.
Jónsson, B.: Tillag til alþýðlegra fornfræða.
Sjá ennfr.: Tómasson, Þ.: Sagnagestur I.
400 MÁLFRÆÐI
Benediktsson, J.: Arngrímur lærði og íslenzk mál
hreinsun.
Benedikz, E. og Þ.: Ensk verzlunarbréf.
Benteinsson, S.: Bragfræði og háttatal.
Bjarnadóttir, A.: Ensk lestrarbók.
Boots, G.: Frönsk-íslenzk orðabók.
Brönner, H.: Norræn fræði í Bandaríkjunum.
Böðvarsson, Á.: Hljóðfræði.
— Sitthvað um lokhljóð.
Eldjárn, K.: „Klambrarveggr".
Guðmundsson, F.: Um meðferð nafna í Hómers
þýðingum Sveinbjarnar Egilssonar.
Halldórsson, H.: Að færa í fasta.
[Jóhannesson, A.]: Afmæliskveðja.
Jónsson, J. A.: Lítil athugun á skaftfellskum mál
lýzkuatriðum.
Magnússon, Á. B.: Endurtekningarsagnir með t
viðskeyti í íslenzku.
Matthíasson, H.: Veðramál.
Nordal, S., G. P. Helgadóttir, J. Jóhannesson: Sýn
isbók íslenzkra bókmennta.
Nýyrði I.
Ófeigsson, J.: Þýzk-íslenzk orðabók.
Skúlason, S.: Nokkrar ritreglur og formálar.
Sjá ennfr.: Bréfaskóli S. í. S.: Enska.
500 STÆRÐFRÆÐI. NÁTTÚRUFRÆÐI.
Almanak 1954.
Minnisbókin 1954.
Sjávarföll við ísland árið 1954.