Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 51
ÍSLENZK RIT 1952
51
miðskóla 1946—1951; Lesbók handa unglingum
I—II.
Vilhjálmsson, KonráS, sjá Markaskrá Eyjafjarðar-
sýslu, Akureyrarkaupstaðar og Olafsfjarðar.
VILHJÁLMSSON, VILHJÁLMUR S. (1903—).
Sjógarpurinn og bóndinn Sigurður í Görðunum
[Sigurður Jónsson]. * * * skráði og bjó undir
prentun. Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri, 1952.
195 bls. 8vo.
-— sjá Fólkið í landinu II.
VINNAN. 10. árg. Útg.: Alþýðusamband íslands.
Reykjavík 1952. 3 tbl. 4to.
VINNAN OG VERKALÝÐURINN. 2. árg. Útg.:
Útgáfufélag alþýðu h.f. Ritstj.: Jón Rafnsson.
Ritn.: Stefán Ögmundsson, Björn Bjarnason,
Guðmundur Vigfússon. Reykjavík 1952. 5 tbl.
(240 bls.) 8vo.
VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS. Hand-
bók ... 1952. Reykjavík 1952. 154 bls., 1 tfl. 8vo.
VINSÆLIR SÖNGVAR. Enskir, þýzkir, franskir,
latneskir. Friðrik Þon'aldsson, Jón Árni Jóns-
son og Sigurður L. Pálsson tóku saman. Akur-
eyri, Geir S. Björnsson, 1952. 80 bls. 12mo.
VIRKIÐ í NORÐRI. Samtíðarsaga og tímarit um
þjóðræknismál. 1. árg. Ritað hefur Gunnar M.
Magnúss. Reykjavík 1951—1952. 1.—2. h. (96
bls.) 8vo.
VÍSIR. Dagblað. 42. árg. Útg.: Blaðaútgáfan Vísir
h.f. Ritstj.: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn
Pálsson. Reykjavík 1952. 298 tbl. -f- jólabl. Fol.
VITAR OG SJÓMERKI Á ÍSLANDI. Skrá yfir ...
Maí 1952. Reykjavík, Vita- og hafnamálaskrif-
stofan, 1952. 79 bls. 8vo.
VOGAR. 2. árg. Útg.: Sjálfstæðisfélag Kópavogs-
hrepps. Ritstj.: Ingólfur Einarsson. Ritn.:
Guðm. Egilsson, Einar Vídalín. [Reykjavík]
1952. 1 tbl. (8 bls.) 4to.
VORIÐ. Tímarit fyrir börn og unglinga. 18. árg.
Útg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon og Eiríkur
Sigurðsson. Akureyri 1952. 4 h. ((2), 158 bls.)
8vo.
VÖLUSPÁ. Sigurður Nordal gaf út. Önnur prent-
un. Reykjavík, Helgafell, 1952. 200 bls. 8vo.
VÖRN. Málgagn bindindismanna í Vestmannaeyj-
um. 2. árg. Útg.: Áfengisvarnanefnd Vestm.-
eyja. Ábm.: Þorsteinn Þ. Víglundsson. Vest-
mannaeyjum 1952. 1 tbl. (4 bls.) Fol.
If'áge, Ben. G., sjá Iþróttablaðið.
WALTARI, MIKA. Egyptinn. Fimmtán bækur úr
ævisögu egypzka læknisins Sínúhe á árunum
1390—1335 f. Kr. Bókin heitir á finnsku Sinuhe,
Egyptiláinen. Björn O. Björnsson þýddi bókina
með leyfi höfundar. Akureyri, Bókaforlag Odds
Björnssonar, 1952. 432 bls. 8vo.
WEES, FRANCES. Sagan af Maggie Lane. Ódýru
skáldsögurnar. Akureyri [1952]. 192 bls. 12mo.
WEJLBACH, ANNA MARGRETHE. Sigur lífsins.
Bjarni Jónsson íslenzkaði. 2. útgáfa. Akureyri,
Bókaútgáfan Von, 1952. 226 bls. 8vo.
WELLS, HELEN. Rósa Bennett yfirhjúkrunar-
kona. Stefán Júlíusson þýddi. Hafnarfirði,
Bókaútgáfan Röðull, 1952. 176 bls. 8vo.
Wiehe, Holger, sjá Blöndal, Sigfús: Islensk-dönsk
orðabók.
WILLIAMS, ERIC. Ævintýralegur flótti. Hersteinn
Pálsson íslenzkaði. The Wooden Horse heitir
bók þessi á frummálinu. Reykjavík, Draupnis-
útgáfan, Valdimar Jóhannsson, 1952. 307 bls.
8vo.
Zeibig, Anni, sjá Laxness, Halldór Kiljan: Heiman
eg fór.
Zimsen, Knud, sjá Kristjánsson, Lúðvík: Úr bæ í
borg.
ZÓPHÓNÍASSON, PÁLL (1886—). Nautgripa-
ræktin 1951. Sérprentun úr Búnaðarritinu, LXV.
ár. [Reykjavík 1952]. Bls. 241—325. 8vo.
— sjá Búnaðarrit.
ÞJOÐKJOR. Blað stuðningsmanna Ásgeirs Ás-
geirssonar. Ritstj. og ábm.: Guðl. Stefánsson.
Vestmannaeyjum [1952]. 1 tbl. (4 bls.) 4to.
ÞJÓÐSKJALASAFN, Skrár ... I. Skjalasafn land-
læknis 1760—1946. Reykjavík 1952. 32 bls. 8vo.
ÞJÓÐVILJINN. 17. árg. Útg.: Sameiningarflokkur
alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.: Magnús
Kjartansson (ábm. 1,—134., 217.—295. tbl.),
Sigurður Guðmundsson (ábm. 135.—216. tbl.)
Fréttaritstj.: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ari
Kárason (1.—134. tbl.), Magnús Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon, Ásmundur Sigurjónsson
(135,—295. tbl.) Reykjavík 1952. 295 tbl. +
jólabl. og áramótabl. (16 bls. hvort, 4to). Fol.
Þórarinsdóttir, Jóhanna, sjá Hjúkrunarkvennablað-
ið.
ÞÓRARINSSON, SIGURÐUR (1912—). Hver-
fjall. Museum of Natural History (Náttúru-
gripasafnið), Reykjavík. Miscellaneous papers
4. Sérprentun úr Náttúrufræðingnum, 22. árg.
Reykjavík 1952. Bls. 113—129, 145—172. 8vo.