Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 9

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 9
LANDSBOKASAFNIÐ 1953—1954 9 í þessari gjöf frúarinnar og mega Islendingar vera henni þakklátir fyrir þá hugulsemi að láta ættland tónskáldsins njóta þessara minja um höfund lagsins við lofsönginn, sem brátt varð þjóðsöngur Islendinga. Á öðrum stað í þessu riti er birt grein um Sveinbjörn Sveinbjörnsson ásamt skrá þeirri um tónverk hans, sem frúin sendi safninu. Af skránni sést, að enn eru mörg tón- verk Sveinbjörns óútgefin og lítt kunn. Gefst nú áhugamönnum í tónlist tækifæri til að kynna þjóðinni verk hans í heild. Hér fer á eftir stutt greinargerð um aðrar handritagjafir, sem borizt hafa Landsbóka- safninu eftir að síðasta Árbók var prentuð, og eru gefendur taldir í stafrófsröð: Agnar Kl. Jónsson, sendiherra í London: Niðjatal Jóns Borgfirðings. Ásmundur Guðmundsson, biskup, Reykjavík: Prédikanir og tækifærisræður séra Guðmundar Helgasonar frá Reykholti, föður gefanda, og Sálmasafn eftir síra Stefán Thorarensen að Kálfatjörn. Biskupinn hefir einnig afhent mikið safn handrita úr dán- arbúi föðurbróður síns, síra Magnúsar Helgasonar skólastjóra. Er þar bréfasafn hans, ræður, fyrirlestrar, dagbækur og ýms önnur plögg úr fórum þessa merka manns. Gjöf- inni fylgir skrifpúlt síra Magnúsar og fleiri minjar. Asmundur Jónsson, trésmíðameistari, Reykjavík: Vísnasamtíningur o. fl. úr fórum Jóh. Ásgeirs Jónatanssonar Líndals frá Miðhópi, er fluttist vestur um haf. Baldur Steinbach, Reykjavík: Ýmiss konar samtíningur úr fórum dr. Jóns Stefánsson- ar, sendibréf, kvæði á ensku, frumort og þýdd, og margt fleira. Bœjarstjórn Reykjavíkur: Ljósprentun af nokkrum blöðum úr Hauksbók í vandaðri möppu. Frumeintak þessarar ljósprentunar gaf bæjarstjórnin Oslo-borg á 900 ára af- mæli hennar. Davíð Björnsson, bóksali, Winnipeg: Ferðasaga vestur á Kyrrahafsströnd sumarið 1950. Vélritað handrit með innlímdum myndum. Eggert P. Briem, Reykjavík: Plögg af ýmsu tagi úr dánarbúi Skúla Árnasonar læknis, þar á meðal gamalt Jónsbókarhandrit, sendibréf, ættfræðidrög, vísnatíningur og fleira. Eggert Halldórsson, ísajirði: Kvæðasafn, skrifað af Halldóri Jónssyni í Miðdalsgröf. Fin.nur Guðmundsson, dr., Reykjavík: Dagbókarbrot Sir Josephs Banks úr Islands- ferð 1772 (fótostat). Halldór Halldórsson, dósent, Reykjavík: Frumsamdar og þýddar ritgerðir eftir Torfa Bjarnason í Ólafsdal. Dánarbá síra Halldórs Jónssonar á Reynivöllum: Prédikanir og tækifærisræður síra Halldórs. Hólmgeir Þorsteinsson jrá Grund í Eyjajirði: Kvæðatiningur, sendibréf og ýmislegt fleira úr Eyjafirði. Merkast í þessari gjöf er eiginhandarrit Jónasar Hallgrímssonar að erfiljóðum hans um Bjarna Thorarensen skáld. Ingibjörg Jónasdóttir, jrú, Reykjavík: Prédikanir, tækifærisræður og sendibréfasafn, er maður gefanda, síra Sveinn Guðmundsson, lét eftir sig. James Whittaker, London: Eiginhandarrit að ferðabók J. Barrow’s: A visit to Ice- land . . in the summer of 1834. Sami maður hefir gefið tuttugu eftirmyndir lögreglu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.