Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 98
98
ÍSLENZK RIT 1953
ÚRVAL. Tímarit. 12. árg. Útg.: Steindórsprent h.
f. Ritstj.: Gísli Ólafsson. Reykjavík 1953. 8 h.
(112 bls. hvert). 8vo.
ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRAR h.f., Akur-
eyri. Reksturs- og efnahagsreikningur 1952.
[Akureyri 1953]. (3) bls. 8vo.
ÚTVARPSTÍÐINDI — útvarps- og skemmtiblað.
Flytur auk dagskrárkynningar allskonar efni til
skemmtunar og fróðleiks. Ritstj.: Guðmundur
Sigurðsson og Jóhannes Guðfinnsson. Reykja-
vík 1953. 11 h. 8vo.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H. F. Reikningur ...
1. janúar—31. desember 1952. [Reykjavík
1953]. (6) bls. 4to.
VAKA, blað lýðræðissinnaðra stúdenta. Kosninga-
blað D-listans. Útg.: Vaka, félag lýðræðissinn-
aðra stúdenta í Háskóla Islands. Ritn.: Sverrir
Hermannsson, ábm., Már Egilsson, Sigurður
Helgason, Björn Þórhallsson og Jón G. Tómas-
son. Reykjavík 1953. 3 tbl. 4to.
VAKI. Tímarit um menningarmál. 2. árg. Útg.:
Helgafell. Ritstjórn: Þorkell Grímsson, Wolf-
gang Edelstein, Þorvarður Ilelgason, Hörður
Agústsson. Abm.: Þorkell Grímsson. Reykjavík
1953. 1. h. (75 bls.) 4to.
Valdimarsson, Hannibal, sjá Alþýðublaðið.
Valdemarsson, Magnús H., sjá Öku-Þór.
Valtýsdóttir, Hulda, sjá Milne, A. A.: Bangsímon.
Valtýsson, Helgi, sjá Ravn, Margit: Elín í Odda.
VARÐBERG. Vikublað (1.—15. tbl.) Blað Lýð-
veldisflokksins (16.—48. tbl.) 2. árg. Útg.: Fé-
lagið Varðberg. Rítstj.: Egill Bjarnason og
Hjörtur Hjartarson (12.—48. tbl.) Ábm.: Egill
Bjarnason. Reykjavík 1953. 48 tbl. + 2 auka-
bl. Fol.
VASAHANDBÓK BÆNDA. 1953. 3. árg. Útg.:
Búnaðarfélag íslands. Ritstj.: Ólafur Jónsson.
Akureyri 1953. 288, (3) bls. 8vo.
— 1954. 4. árg. Útg.: Búnaðarfélag íslands Rit-
stj.: Ólafur Jónsson. Akureyri 1953. 296 bls. 8vo.
VEÐRÁTTAN 1948. Mánaðaryfirlit samið á Veð-
urstofunni. (Október—desember). Ársyfirlit
samið á Veðurstofunni. Reykjavík [1953]. Bls.
37—56. 8vo.
— 1949. Mánaðaryfirlit samið á Veðurstofunni.
(Janúar—maí). Reykjavík [1953]. Bls. 1—20.
8vo.
VEiÐIMAÐURINN. Málgagn stangaveiðimanna á
íslandi. Nr. 23—26. Útg.: Stangaveiðifélag
Reykjavíkur. Ritstj.: Víglundur Möller. Reykja-
vík 1953. 4 tbl. 8vo.
VÉLBÁTATRY GGING EYJAFJARÐAR árið
1952. Akureyri 1953. (4) bls. 12mo.
VERCORS. Þögn hafsins. Sigfús Daðason þýddi.
Þýtt eftir Le Silence de la Mer et autres récits.
Édition définitive, Paris 1951. Reykjavík, Mál
og menning, 1953. 79 bls. 8vo.
VERKALÝÐSFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR. Lög
og fundarsköp ... Reykjavík 1953. 22 bls.
12mo.
VERKAMAÐURINN. Vikublað. 36. árg. Útg.:
Sósíaiistaféiag Akureyrar. Ritstj. og ábm.: Ás-
grímur Albertsson (1.—27. tbl.) Blaðstjórn (1.
—4. tbl.): Jakob Árnason, Sigurður Róberts-
son, Þórir Daníelsson. Ritn. (5.—49. tbl.):
Björn Jónsson (ábm. 28.—49. tbl.), Jakob
Árnason, Þórir Daníelsson. Akureyri 1953. 49
tbl. Fol.
VERKAMENN UM HEIM ALLAN, sameinumst í
baráttunni fyrir bættum kjörum. Reykjavík,
Verkamannafélagið Dagsbrún, Iðja, félag verk-
smiðjufólks, 1953. 31 bls. 8vo.
VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla um starf-
semi þess árið 1952. Reykjavík [1953]. 47 bls.
8vo.
VERZLUNARSKÓLABLAÐIÐ. 20. árg. Útg.:
Málfundafélag Verzlunarskóla Islands. Rit-
stjórn: Jóhann J. Ragnarsson, ritstj., Sigurður
Sverrisson, Atli Hauksson, Gunnar Þorkelsson,
Gunnar Hafsteinsson. Reykjavík 1953. 72 bls.
4to.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS. XLVIII. skólaár
1952—1953. Reykjavík 1953. 65 bls. 8vo.
VERZLUNARTÍÐINDIN. 4. árg. Útg.: Samband
smásöluverzlana. Ritstjórn og ábnt.: Lárus Pét-
ursson, Marta Einarsdóttir (1.—4. tbl.), Sigur-
liði Kristjánsson, Lárus BI. Guðmundsson (6.
—7. tbl.) Reykjavík 1953. 7 tbl. 4to.
Vestdal, Jón E., sjá Tímarit Verkfræðingafélags Is-
lands.
VESTMANNAEYJAR. Útsvarsskrá ... 1953. Vest-
mannaeyjum, Jóhann Friðfinnsson, [1953]. 99,
(1) bls. 8vo.
VESTURLAND. Blað vestfirzkra Sjálfstæðis-
manna. 30. árg. Ritstj. og ábm.: Matthías
Bjarnason og Sigurður Bjarnason frá Vigur. Isa-
firði 1953. 26 tbl. + jólabl. Fol.
VETTVANGUR STÚDENTARÁÐS HÁSKÓLA