Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 84
84
ISLENZK RIT 1953
LEIÐBEININGAR fyrir skattanefndir 1953.
[Reykjavík 1953]. (31) bls. Fol.
LEIÐBEININGAR um nteðferð fisks við frystingu
og reglur um pökkun. Samið af eftirlitsmönnum
S. H. Reykjavík, Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna, 1953. 88 hls. 4to.
Leikritasajn MenningarsjóSs, sjá Björnsson, Jón:
Valtýr á grænni treyju (7); Geijerstam, Gustaf
af: Tengdapabbi (8).
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 28. árg. Ritstj.:
Árni Óla, Valtýr Stefánsson. Reykjavík 1953.
49 tbl. ((4), 790 bls.) 4to.
LÍF OG LIST. Tímarit um listir og menningarmál.
4. árg. Ritstj.: Gunnar Bergmann. Reykjavík
1953. 1 h. (16 bls.) 4to.
Líndal, Sigurður, sjá Ulfljótur.
Líndal, Theódór B., sjá Tímarit lögfræðinga.
LIONS-KLÚBBUR REYKJAVÍKUR. Samþykktir
... Samþykktar á fundi klúbbsins 6. nóv. 1952.
Reykjavík [1953]. 4 bls. 8vo.
LITLA REIKNINGSBÓKIN. Létt dæmi handa
litlum börnum. III. hefti. Samlagning og frá-
dráttur. Hér er byrjað að kenna börnunum að
geyma og taka til láns. Hafnarfirði, Reiknings-
bókaútgáfan, [1953]. Bls. 49—72. 8vo.
LJÓÐABÓK BARNANNA. Guðrún P. Helgadótt-
ir og Valborg Sigurðardóttir völdu ljóðin. Bar-
bara Árnason teiknaði myndirnar. Ljóðin eru
gefin út með leyfi höfunda. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja h. f., 1953. 79 hls. 4to.
LJÓSBERINN. Barna- og unglingablað með mynd-
um. 33. árg. Útg.: Bókagerðin Lilja. Ritstj.:
Ástráður Sigursteindórsson, kennari. Reykja-
vík 1953. 12 tbl. ((2), 144 bls.) 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 31. árg. Útg.: Ljósmæðra-
félag íslands. Reykjavík 1953. 6 tbl. (72 tbl.)
8vo.
Loftsson, Þorsteinn, sjá Tómasson, Bárður G.:
Hirðing og viðhald skipa.
LORENZ, KONRAD Z. Talað við dýrin. Símon
Jóh. Ágústsson þýddi. Myndirnar eru eftir höf-
und bókarinnar. Formáli eftir Finn Guðmunds-
son. Bókin heitir á frummálinu: Er redete mit
dem Vieh, den Vögeln und den Fischen. Ann-
ar bókaflokkur Máls og menningar, 9. bók.
Reykjavík, Heimskringla, 1953. 200, (1) bls.
8vo.
LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR. Lög ... Reykja-
vík 1953. 8 bls. 12mo.
Lunden, William, sjá Júlíusson, Vilbergur: Má ég
lesal—II.
LÝÐVELDISFLOKKURINN. Ávarp og Stefnu-
mál ... [Reykjavík 1953]. 15 bls. 8vo.
LÆKNABLAÐIÐ. 37. árg., 1952—1953. Útg.:
Læknafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Ólafur Geirs-
son. Meðritstj.: Júlíus Sigurjónsson og Þórar-
inn Guðnason. Reykjavík 1953. 10 h. ((3), 156
bls.) 8vo.
LÆKNANEMINN. 6. árg. Útg.: Fél. Læknanema
Háskóla íslands. Ristj.: Einar Helgason. Ritn.:
Ólafur Jensson, Ólafur Ólafsson, Þórhallur Ól-
afsson. Reykjavík 1953. 1 tbl. (32 bls.) 8vo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1952. Sérprentun úr
Heilbrigðisskýrslum 1950. [Reykjavík 1953].
21 bls. 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1953. Reykjavík, Skrif-
stofa landlæknis, 1953. 31 bls. 8vo.
LÖGBERG. 66. árg. Útg.: The Columbia Press
Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg
1953. 53 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lögum
nr. 64 16. des. 1943. 46. ár. Útg. fyrir hönd dóms-
málaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thorlacius.
Reykjavík 1953. 93 tbl. (324 bls.) Fol.
LÖGBÓK GÓÐTEMPLARA. Breytingar á ...
Reykjavík 1953. 8 bls. 12mo.
LÖG OG REGLUGERÐIR uni kirkjugarða.
Reykjavík 1953. 24 bls. 8vo.
LÖG um breyting á lögum nr. 50 1946, um almanna-
tryggingar, og viðauka við þau. [Reykjavík
1953]. 8 bls. 4to.
LÖND OG LÝÐIR. XI. bindi. Suðurlönd. Samið
hefur Helgi P. Briem. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1953. 240 bls. 8vo.
Löve, Guðmundur, sjá Reykjalundur.
Lóve, Rannveig, sjá Lach, Alma S.: Ánægjustund-
ir í eldhúsinu.
MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN ELFA (1910—).
Dísa Mjöll. Þættir úr lífi listakonu. Reykjavík,
Bókaútgáfan Tíbrá, 1953. 250 bls. 8vo.
Magnúss, Gunnar M., sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók; Virkið í norðri.
MAGNÚSSON, ÁSGEIR BL. (1909—). Endur-
tekningarsagnir með t-viðskeyti í íslenzku. Af-
mæliskveðja til Alexanders Jóhannessonar 15.
júlí 1953. Sérprent. [Reykjavík 1953]. Bls. 9—-
41. 8vo.
-— sjá Réttur.