Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 84

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 84
84 ISLENZK RIT 1953 LEIÐBEININGAR fyrir skattanefndir 1953. [Reykjavík 1953]. (31) bls. Fol. LEIÐBEININGAR um nteðferð fisks við frystingu og reglur um pökkun. Samið af eftirlitsmönnum S. H. Reykjavík, Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, 1953. 88 hls. 4to. Leikritasajn MenningarsjóSs, sjá Björnsson, Jón: Valtýr á grænni treyju (7); Geijerstam, Gustaf af: Tengdapabbi (8). LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 28. árg. Ritstj.: Árni Óla, Valtýr Stefánsson. Reykjavík 1953. 49 tbl. ((4), 790 bls.) 4to. LÍF OG LIST. Tímarit um listir og menningarmál. 4. árg. Ritstj.: Gunnar Bergmann. Reykjavík 1953. 1 h. (16 bls.) 4to. Líndal, Sigurður, sjá Ulfljótur. Líndal, Theódór B., sjá Tímarit lögfræðinga. LIONS-KLÚBBUR REYKJAVÍKUR. Samþykktir ... Samþykktar á fundi klúbbsins 6. nóv. 1952. Reykjavík [1953]. 4 bls. 8vo. LITLA REIKNINGSBÓKIN. Létt dæmi handa litlum börnum. III. hefti. Samlagning og frá- dráttur. Hér er byrjað að kenna börnunum að geyma og taka til láns. Hafnarfirði, Reiknings- bókaútgáfan, [1953]. Bls. 49—72. 8vo. LJÓÐABÓK BARNANNA. Guðrún P. Helgadótt- ir og Valborg Sigurðardóttir völdu ljóðin. Bar- bara Árnason teiknaði myndirnar. Ljóðin eru gefin út með leyfi höfunda. Reykjavík, ísafold- arprentsmiðja h. f., 1953. 79 hls. 4to. LJÓSBERINN. Barna- og unglingablað með mynd- um. 33. árg. Útg.: Bókagerðin Lilja. Ritstj.: Ástráður Sigursteindórsson, kennari. Reykja- vík 1953. 12 tbl. ((2), 144 bls.) 4to. LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 31. árg. Útg.: Ljósmæðra- félag íslands. Reykjavík 1953. 6 tbl. (72 tbl.) 8vo. Loftsson, Þorsteinn, sjá Tómasson, Bárður G.: Hirðing og viðhald skipa. LORENZ, KONRAD Z. Talað við dýrin. Símon Jóh. Ágústsson þýddi. Myndirnar eru eftir höf- und bókarinnar. Formáli eftir Finn Guðmunds- son. Bókin heitir á frummálinu: Er redete mit dem Vieh, den Vögeln und den Fischen. Ann- ar bókaflokkur Máls og menningar, 9. bók. Reykjavík, Heimskringla, 1953. 200, (1) bls. 8vo. LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR. Lög ... Reykja- vík 1953. 8 bls. 12mo. Lunden, William, sjá Júlíusson, Vilbergur: Má ég lesal—II. LÝÐVELDISFLOKKURINN. Ávarp og Stefnu- mál ... [Reykjavík 1953]. 15 bls. 8vo. LÆKNABLAÐIÐ. 37. árg., 1952—1953. Útg.: Læknafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Ólafur Geirs- son. Meðritstj.: Júlíus Sigurjónsson og Þórar- inn Guðnason. Reykjavík 1953. 10 h. ((3), 156 bls.) 8vo. LÆKNANEMINN. 6. árg. Útg.: Fél. Læknanema Háskóla íslands. Ristj.: Einar Helgason. Ritn.: Ólafur Jensson, Ólafur Ólafsson, Þórhallur Ól- afsson. Reykjavík 1953. 1 tbl. (32 bls.) 8vo. LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1952. Sérprentun úr Heilbrigðisskýrslum 1950. [Reykjavík 1953]. 21 bls. 8vo. LÆKNASKRÁ 1. janúar 1953. Reykjavík, Skrif- stofa landlæknis, 1953. 31 bls. 8vo. LÖGBERG. 66. árg. Útg.: The Columbia Press Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg 1953. 53 tbl. Fol. LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lögum nr. 64 16. des. 1943. 46. ár. Útg. fyrir hönd dóms- málaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thorlacius. Reykjavík 1953. 93 tbl. (324 bls.) Fol. LÖGBÓK GÓÐTEMPLARA. Breytingar á ... Reykjavík 1953. 8 bls. 12mo. LÖG OG REGLUGERÐIR uni kirkjugarða. Reykjavík 1953. 24 bls. 8vo. LÖG um breyting á lögum nr. 50 1946, um almanna- tryggingar, og viðauka við þau. [Reykjavík 1953]. 8 bls. 4to. LÖND OG LÝÐIR. XI. bindi. Suðurlönd. Samið hefur Helgi P. Briem. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1953. 240 bls. 8vo. Löve, Guðmundur, sjá Reykjalundur. Lóve, Rannveig, sjá Lach, Alma S.: Ánægjustund- ir í eldhúsinu. MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN ELFA (1910—). Dísa Mjöll. Þættir úr lífi listakonu. Reykjavík, Bókaútgáfan Tíbrá, 1953. 250 bls. 8vo. Magnúss, Gunnar M., sjá Námsbækur fyrir barna- skóla: Lestrarbók; Virkið í norðri. MAGNÚSSON, ÁSGEIR BL. (1909—). Endur- tekningarsagnir með t-viðskeyti í íslenzku. Af- mæliskveðja til Alexanders Jóhannessonar 15. júlí 1953. Sérprent. [Reykjavík 1953]. Bls. 9—- 41. 8vo. -— sjá Réttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.