Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 94
94
ÍSLENZK RIT 1953
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ...
1952—1953. Reykjavík 1953. 120 bls. 8vo.
SKÓLABLAÐIÐ. 28. árg. Gefið út í Menntaskól-
anum í Reykjavík. Ritstj.: Ólafur Pálmason
4. B. Ritn.: Alexia Gísladóttir 6. Y, Geir Magn-
ússon 6. C, Kristín Thorlacius 6. A, Kristján
Baldvinsson 4. B. Ábm.: Jón S. Guðinundsson,
kennari. Reykjavík 1953. 6. tbl. (22 bls.) 4to.
SKÓLABLAÐIÐ. Útg.: Nemendur Gagnfræða-
skóla Akraness. Ritn.: Guðný Þ. Sighvats, Sig-
rún Sigurjónsdóttir, Emilía M. Jónsdóttir, Þór-
dís Ágústsdóttir. Ábm.: Ragnar Jóhannesson.
Akranesi 1953. 24 bls. 8vo.
Skuggi, sjá [Eggertsson, Jochum M.l
SKÚLASON, GUÐMUNDUR, Keldum (1899—).
Tólf sönglög. Reykjavík 1953. (12) bls. 4to.
Skulason, Hrund, sjá Árdís.
Skúlason, Páll, sjá Spegillinn.
SKÚLASON, SIGURÐUR (1903—). Nokkrar rit-
reglur og formálar. * * * tók saman. Prentað
sem handrit. Reykjavík 1953. 19, (1) bls. 8vo.
— sjá Samtíðin.
Skúlason, Skúli, sjá Fálkinn.
SKUTULL. 31. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn á ísa-
firði. Ábm.: Birgir Finnsson. ísafirði 1953. 22
tbl. Fol.
SLAUGHTER, FRANK G. Erfðaskrá hershöfð-
ingjans. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. San-
garee heitir bók þessi á frummálinu. Draupnis-
sögur 26. Reykjavík, Draupnisútgáfan, Valdi-
mar Jóhannsson, 1953. 280 bls. 8vo.
SNORRASON, ÁSKELL (1888—). Söngur verka-
manna. Ljóð: Kristján frá Djúpalæk. [Ljóspr.
í Lithoprenti. Reykjavík 19531. (3) bls. 4to.
Snorrason, Haukur, sjá Dagur; Félagstíðindi
KEA; Öku-Þór.
SNÆVARR, VALD. V. (1883—). Líf og játning.
Kver handa fermingarbörnum. Gefið út á sjö-
tugsafmæli höfundarins. Akureyri, Bókaforlag
Odds Björnssonar, 1953. 72 bls. 8vo.
SOGSVIRKJUNIN. Írafoss-Kistufoss. Reykjavík
1953. 23, (1) bls. 8vo.
SÓLHVÖRF. Bók handa börnum. [3.1 Ragnheiður
Jónsdóttir tók saman. Elísabet Geirmundsdóttir
teiknaði myndirnar. Reykjavík, Barnaverndar-
félag Reykjavíkur, 1953. 79 bls. 8vo.
SÓLSKIN 1953. Sögur og kvæði. 24. árg. Útg.:
Barnavinafélagið Sumargjöf. Valborg Sigurð-
ardóttir sá um útgáfu þessa heftis. Teikningar
eftir börn úr 9, 10, 11 og 12 ára bekk í Austur-
bæjarbarnaskólanum undir handleiðslu Val-
gerðar Briem. Teikningar úr Lundinum græna
eru eftir Halldór Pétursson. Reykjavík 1953. 64
bls. 8vo.
SPÁMAÐUR. Útlagður úr þýzku. Reykjavík 1953.
39 bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKRANESS. Reikningur ...
1952. [Akranesi 1953]. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningur ...
fyrir árið 1952. Akureyri [19531. (3) bls.
8vo.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR. Siglufirði.
Efnahagsreikningur 31. desember 1952. [Siglu-
firði 19531. (3) bls. 12mo.
SPEGILLINN. 28. árg. Ritstj.: Páll Skúlason.
(Teiknari: Halldór Pétursson). Reykjavík 1953.
12 tbl. ((1), 224 bls.) 4to.
STAPAFELL. Málgagn Starfsmannafélags Kefla-
víkurflugvallar. 1. árg. Ritstj.: Kristján Ingólfs-
son. Ritn.: (7. tbl.): Pálmi Pétursson, form.,
Jóbann Bernhard, Þorsteinn Jónsson, Magnús
Thorberg og Lárus Hermannsson. Keflavíkur-
flugvelli 1953. [Pr. í Reykjavíkl. 7 tbl. Fol.
(STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBÆJ-
AR). Fréttabréf St. Rv. nr. 1, 19. febrúar 1953.
[ Reykjavík 19531. (4) bls. 8vo.
STARFSMANNAFÉLAG RÍKISSTOFNANA.
Lög fyrir .. . Reykjavík 1953. 20 bls. 12mo.
Stejánsdóttir, GuSrún, sjá Nýtt kvennablað.
STEFÁNSSON, EGGERT (1890—). Lífið og ég.
III. Ilersteinn Pálsson bjó til prentunar. Gunn-
laugur Blöndal teiknaði kápumynd. Revkjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1953. 140 bls., 2 mbl.
8vo.
[Stefánsson], Eyjóljur jrá Dröngum, sjá Vilhjálms-
son, Vilhjálmur S.: Kaldur á köflum.
STEFÁNSSON, FRIÐJÓN (1912—). Ekki veiztu
... Smásögur. Kápuna teiknaði Sverrir Ilaralds-
son. Reykjavík 1953. 128 bls. 8vo.
Stefánsson, Hafsteinn, sjá Sjómaðurinn.
Stefánsson, Jón, sjá Brautin.
Stefánsson, Metúsalem, sjá Þorláksson, Óskar:
Metúsalem Stefánsson fv. búnaðarmálastjóri.
Stefánsson, Sigurður, sjá Sjómaðurinn; Vörn.
Stejánsson, Valtýr, sjá Isafold og Vörður; Lesbók
Morgunblaðsins; Morgunblaðið.
STEFNIR. Tímarit Sjálfstæðismanna. 4. ár. Útg.:
Samband ungra Sjálfstæðismanna. Ritstj.: