Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 77
ÍSLENZK RIT 1953
77
* * * Ljóð: Sigurður Grímsson. Reykjavík,
Gunnar R. Magnússon, 1953. (4) bls. 4to.
Halldórsson, Þorgrímur, sjá Flugvallarblaðið.
Hallgrímsson, Geir, sjá Frjáls verzlun.
Hallgrímsson, Oskar, sjá Tímarit rafvirkja.
Hallmundsson, Hallberg, sjá Blað Þjóðvarnarfélags
stúdenta.
Hallsson, Knútur, sjá Neytendablaðið.
Hallvarðsson, Sigurður, sjá Blik.
HÁLOGALAND. Jólablað Langholtssóknar 1953.
Reykjavík [1953]. 32 bls. 4to.
HAMAR. 7. árg. Útg.: Sjálfstæðisflokkurinn í
Hafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Páll V. Daníels-
son. Hafnarfirði 1953. 24 tbl. Fol.
HANDBÓK UM ALÞINGISKOSNINGAR 1953
ásamt upplýsingum um Alþingiskosningar 1946
og 1949. [Reykjavík 1953]. 24 bls. 8vo.
HANDBÓK UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS.
Janúar 1953. Reykjavík [1953]. 65, (1) bls. 8vo.
HANNESSON, JÓHANN (1910—). Friðarhug-
sjónirog friðarstefnur. Eftir sr. * * * Sérprentun
úr Morgunblaðinu. Reykjavík 1953. 29 bls. 8vo.
Hannesson, Pálmi, sjá Hrakningar og heiðavegir
III.
Haraldsson, Hörður, sjá Stúdentablað 1. desember
1953.
Haraldsson, Leifur, sjá Tolstoj, Leó: Stríð og frið-
ur I—II.
Haraldsson, Sverrir, sjá Jóhannsson, Haraldur: Ut-
an lands og innan; Stefánsson, Friðjón: Ekki
veiztu ...
HARPA. Málgagn Þjóðvarnarflokks íslands. 1.
árg. Ábm.: IJaraldur Guðnason. Vestmannaeyj-
um 1953. 3 tbl. Fol.
HARRADEN, BEATRICE. Skip sem mætast á
nóttu. Skáldsaga. Snæbjörn Jónsson þýddi.
Þriðja útgáfa. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1953. XVI, 170 bls., 5 mbl. 8vo.
HÁS, sjá [Sigurðsson, Hallgrímur Á.].
HÁSKÓLI ÍSLANDS. Árbók ... háskólaárið 1952
—1953. Reykjavík 1953.127 bls. 4to.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1952—53. Vormiss-
erið. Reykjavík 1953. 32 bls. 8vo.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1953—54. Haust-
misserið. Reykjavík 1953. 32 bls. 8vo.
Hauksson, Atli, sjá Verzlunarskólablaðið.
Hauksson, Haukur, sjá Æskulýðsblaðið.
HAUKUR, Heimilisblaðið. [2. árg.] Útg.: Blaða-
útgáfan Haukur. Ritstj.: Ingólfur Kristjánsson.
Reykjavík 1953. 12 h. (44 bls. hvert, nema 52
bls. í des.) 4to.
HEILBRIGÐISSKÝRSLUR (Public Health in Ice-
land) 1949. Samdar af landlækni eftir skýrslum
héraðslækna og öðrum heimildum. With an
English summary. Reykjavík 1953. 302, (1) bls.
8vo.
HEILSUVERND. 8. árg. Útg.: Náttúrulækninga-
félag Islands. Ritstj. og ábm.: Jónas Kristjáns-
son, læknir. Reykjavík 1953. 4 h. (128 bls.) 8vo.
HEIMA ER BEZT. (Heimilisblað með myndum).
3. árg. Útg.: Bókaútgáfan Norðri. Ritstj.: Jón
Björnsson. (Ábm.: Albert J. Finnbogason).
Reykjavík 1953. 12 h. ((8), 412 bls.) 4to.
HEIMA OG ERLENDIS. Um ísland og íslendinga
erlendis. 6. árg. Útg. og ritstj.: Þorfinnur Krist-
jánsson. Kaupmannahöfn 1953. 4 tbl. (32 bls.)
4to.
HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeldismál. 12.
árg. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Ritstj.:
Ilannes J. Magnússon. Akureyri 1953. 6 h. ((2),
134 bls.) 4to.
HEIMILISBLAÐIÐ. 42. árg. Útg.: Prentsmiðja
Jóns Helgasonar. Ritstj.: Brynjúlfur Jónsson
prentari (ábm.) Reykjavík 1953. 12 tbl. ((3),
224 bls.) 4to.
HEIMILISRITIÐ. 11. árg. Útg.: Helgafell. Ritstj.:
Geir Gunnarsson. Reykjavík 1953. 13 h. (64 bls.
hvert). 8vo.
IIEIMSKRINGLA. 67. árg. Útg.: The Viking Press
Limited. Ritstj.: Stefán Einarsson. Winnipeg
1952—1953.53 tbl. Fol.
Helgadóttir, Guðný, sjá 19. júní.
Helgadóttir, Guðrún P., sjá Ljóðabók barnanna;
Nordal, Sigurður, Guðrún P. Helgadóttir, Jón
Jóhannesson: Sýnisbók íslenzkra bókmennta.
HELGAFELL. Tímarit um bókmenntir og önnur
menningarmál. 5. árg. Ritstj.: Ragnar Jónsson
og Tómas Guðmundsson. Reykjavík 1953. 3 h.
(144, 103, 83 bls.) 4to.
Helgason, Einar, sjá Læknaneminn.
Helgason, Húljdan, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Biblíusögur.
HELGASON, HALLGRÍMUR (1914—). Ricer-
care. Fyrir orgel. Reykjavík, Útgáfa Gígjan,
1953. [Pr. í Vín]. 3, (1) bls. 4to.
— Þitt hjartans barn. Dein Kindelein. Mótetta fyr-
ir blandaðan kór. Motette iiber ein islándisches
Volkslied fúr gemischten Chor. íslenzk þjóðlög