Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 73
ÍSLENZK RIT 1953
73
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Arbók 1953. Mýra-
sýsla, eftir Þorstein Þorsteinsson sýslumann.
Reykjavík 1953. 128 bls., 12 mbl. 8vo.
FERÐIR. Blað Ferðafélags Akureyrar. 14. árg. Ak-
ureyri 1953. 16 bls. 8vo.
Finnbogason, Albert J., sjá Heima er bezt.
Finnbogason, Karl, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Finnsson, Birgir, sjá Skutulb
FINSEN, VILHJÁLMUR (1883—). Alltaf á heim-
leið. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar h. f., 1953. 402 bls. 8vo.
FISKIFÉLAG ÍSLANDS. [Skýrslur og reikningar
1952. Reykjavík 1953]. 20 bls. 8vo.
FJALLSKILAREGLUGERÐ fyrir hreppana milli
Þjórsár og Ilvítár (Ölfusár) og þær jarðir í
Biskupstungnahreppi, er liggja sunnan Hvítár t
Árnessýslu. [Reykjavík 1953]. 15 bls. 4to.
FJÁREIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög
... Reykjavík 1953. 7 bls. 12mo.
FJÁRLÖG fyrir árið 1953. [Reykjavík 1953]. 76
bls. 4to.
FLOKKSTÍÐINDI. Útg.: Miðstjórn Sameiningar-
flokks alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. [Reykja-
vík] 1953. 1 tbb (4 bls.) 4to.
FLUG. Tímarit um flugmáb 4. árg. Útg.: Flug-
málafélag Islands. Ritstj. og ábm.: Sigurður
Magnússon. (Ritn.: Gunnar Fredriksen, Jón N.
Pálsson, Björn Br. Björnsson og Björn Páls-
son). Reykjavík 1953. 2 tbl. (32, 60 bls.) 4to.
FLUGVALLARBLAÐIÐ. Vikublað. 1. árg. Útg.:
Flugvallarblaðið. Ritn.: Bogi Þorsteinsson, Þor-
grímur Halldórsson, Haukur Helgason, Ölafur
Ólafsson. Keflavíkurflugvelli 1953. [Pr. í Hafn-
arfirði]. 5 tbl. Fob
FORELDRABLAÐIÐ. 14. árg. Útg.: Stéttarfélag
barnakennara í Reykjavík. Útgáfuráð: Guðjón
Jónsson, Jens E. Níelsson, Skúli Guðmundsson,
Valdimar Össurarson og Þorsteinn Ólafsson.
Reykjavík 1953. 1 tbl. (32 bls.) 8vo.
Fornt og nýtt, sjá Jóhannesson, Sæmundur G.: Höf-
undur trúar vorrar (II).
FORSELL, KARL. Um öll heimsins höf. Fjórtán
sinnum umhverfis jörðina. Áventyr till sjöss
heitir bók þessi á frummálinu. Ilelgi Sæmunds-
son íslenzkaði. Reykjavík, Draupnisútgáfan,
Valdimar Jóhannsson, [1953]. 208 bls., 1 mbl.
8vo.
FRAMBLAÐIÐ. 7. tbb Afmælisútgáfa. (Fram 45
ára. 1908—1953). Reykjavík 1953. 48 bls. 8vo.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. 16. árg. Útg.: Fram-
sóknarfélag Vestmannaeyja. Ritstj. og ábm.:
Helgi Benediktsson (1.—17. tbb), Trausti Eyj-
ólfsson (18.—24. tbl.) Vestmannaeyjum 1953.
24 tbl. -f jólabl. Fob
[FRAMSÓKNARFLOKKURINN ]. Greinargerð
Þórðar Bjömssonar vegna afnáms sameigin-
legra framboðsfunda. [Reykjavík 1953]. (4)
bls. 8vo.
— Störf hans og stefna. Reykjavík, Miðstjórn
Framsóknarflokksins, 1953. 128 bls. 8vo.
[—] Tíðindi frá 10. flokksþingi Framsóknar-
manna, er háð var í Reykjavík dagana 20.—25.
marz 1953. Reykjavík 1953. 64 bls. 8vo.
[—] 10. Flokksþing Framsóknarmanna. [Tillögur
nefnda. Reykjavík 1953]. (39) bls. 8vo og fob
FRAMTAK. Blað Sjálfstæðismanna á Akranesi. 5.
árg. Útg.: Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Ritn.:
Egill Sigurðsson, Jón Árnason, Ólafur B. Ólafs-
son, Ólafur E. Sigurðsson og Valdimar Indriða-
son. Akranesi 1953. 4 tbl. Fol.
Fredriksen, Gunnar, sjá Flug.
FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL. [4.
árg.] Útg.: Krabbameinsfélag íslands. Ritstj.
og ábm.: Niels Dungal, prófessor. Reykjavík
1953. 7 tbl. (8 bls. hvert). 8vo.
FRÉTTIR í MYNDUM. Mánaðarrit. 1. árg. Ábm.:
Guðmundur Benediktsson. Ljósprentað í Litho-
prenti. Reykjavík 1953. 2 tbl. (16, 24 bls.) 4to.
FREYR. Búnaðarblað. 48. árg. Útg.: Búnaðarfélag
Islands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.: Gísli
Kristjánsson. Utgáfun.: Einar Ólafsson, Pálmi
Einarsson, Steingrímur Steinþórsson. Reykja-
vík 1953. 24 tbl. ((4), 398 bls.) 4to.
Friðfinnsson, Jóhann, sjá Fylkir.
FRIÐLAUGSSON, JÓHANNES (1882—). Uppi á
öræfum. Dýrasögur og frásagnir. Reykjavík,
Barnablaðið Æskan, 1953.128 bls., 1 mbl. 8vo.
Friðriksson, Barði, sjá Kosningablað Sjálfstæðis-
manna í Þingeyjarsýslum.
Friðþjófsson, Sigurður V., sjá Nýja stúdentablaðið.
FRIEDMAN, FRANCES. Ágrip af sögu Banda-
ríkjanna. Rit þetta er samið af * * *, fulltrúa í
alþjóðlegri blaða- og útgáfudeild utanríkismála-
ráðuneytis Bandaríkjanna. Höfundurinn naut
aðstoðar þeirra Wood Gray, dr. phil., prófessors
í amerískri sögu við George Washington háskól-