Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 82
82
ÍSLENZK RIT 1953
ári. Winnipeg 1953. (1), 8 bls. 4to.
— sjá Nýjar kvöldvökur.
[JÓNSSON, ÞORSTEINNl Þórir Bergsson (1885
—). A veraldar vegum. Sögur. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h. f., 1953. 272 bls. 8vo.
— Frá morgni til kvölds. Sögur. Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1953. 232 bls. 8vo.
Jósefsson, Pálmi, sjá Menntamál; Námsbækur fyr-
ir barnaskóla: Dýrafræði.
Júlíusson, Stefán, sjá Skinfaxi.
JÚLÍUSSON, VILBERGUR (1923—). Má ég lesa.
I. Stafrófskver og lesbók handa litlum börnum.
* * * tók saman. William Lunden teiknaði
myndirnar — og Halldór Pétursson bls. 32 og
34. Skólaráð barnaskólanna hefur samþykkt
þessa bók sem kennslubók í lestri. Reykjavík,
H. f. Leiftur, 1953. 80 bls. 8vo.
— Má ég lesa. II. Lesbók handa litlum börnum.
* * * valdi efnið. William Lunden, Barbara W.
Árnason og Halldór Pétursson teiknuðu rnynd-
irnar. Skólaráð barnaskólanna hefur samþykkt
þessa bók sem kennslubók í lestri. Reykjavík,
H. f. Leiftur, 1953. 112 bls. 8vo.
— Óskastund. (Sögur handa litlum börnum). * *
safnaði og endursagði. Reykjavík, H. f. Leiftur,
1953. 163, (1) bls. 8vo.
■— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestrarbók.
JÖKULL. Ársrit Jöklarannsóknafélags Islands. 3.
ár. Ritstj.: Jón Eyþórsson. Reykjavík 1953. (2),
52 bls. 4to.
Karlsdóttir, Viktoria, sjá Blik.
Karlsson, Guðmundur, sjá Eldvörn.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA. Rekstrar- og efna-
hagsreikningar fyrir árið 1952. Reykjavík
[1953]. (9) bls. 4to.
KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAGFIRÐINGA, Hofs-
ósi. Ársskýrsla ... fyrir árið 1952. [Siglufirði
1953]. (7) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA. Arsreikningar
... 1952. Prentað sem handrit. Reykjavík
[1953]. 8 bls. 8vo.
— Ársskýrsla ... ásamt efnahags- og reksturs-
reikningi fyrir árið 1952. Prentað sem bandrit.
Reykjavík [1953]. 19 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA. Ársskýrsla ...
fyrir árið 1952. [Siglufirði 1953]. 11 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SKAGSTRENDINGA, Höfðakaup-
stað. Ilagskýrsla fyrir árið 1952. Akureyri 1953.
15 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA. Félagsrit ... 1952.
Reykjavík [1953]. (12) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR. Hagskýrsla
31. desember 1952. Akureyri 1953. 16 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG VERKAMANNA AKUREYRAR.
Ársskýrsla ... árið 1952. Prentað sem handrit.
Akureyri 1953. 8 bls. 8vo.
KEFLAVÍK, SÍMSTÖÐIN. Símaskrá fyrir Kefla-
vík og Njarðvíkur 1953. Reykjavík, Jón Tómas-
son, [1953]. 64 bls. 8vo.
KEILIR. 3. árg. Útg.: Útgáfufélagið Keilir. Ritn.:
Sigurður Brynjólfsson, Ólafur Jónsson, Lárus
Halldórsson, Konráð Gíslason. Reykjavík 1953.
1 tbl. (8 bls.) Fol.
KIRKJUBLAÐIÐ. 11. árg. Útg. og ábm.: Sigurgeir
Sigurðsson, biskup. Reykjavík 1953. 17 tbl. Fol.
KIRKJUKLUKKAN. 5. árg. [Siglufirði] 1953.
Jólablað (4 bls.) 8vo.
KIRKJURITIÐ. Tímarit gefið út af Prestafélagi
íslands. 19. ár. Ritstj.: Ásmundur Guðmunds-
son. Reykjavík 1953. 4 h. (304 bls.) 8vo.
Kjaran, Birgir, sjá Frjáls verzlun.
KJARA- OG MÁLEFNASAMNINGUR milli Múr-
arameistarafélags Reykjavíkur og Múrarafélags
Reykjavíkur. Reykjavík 1953. 12 bls. 12mo.
KJARNAR. Úrvals sögukjarnar o. fl. Útg.: Prent-
fell h.f. Reykjavík 1953. 6 h., nr. 25—30 ((4),
64 bls. bvert). 8vo.
Kjartan Bergmann, sjá [Guðjónsson], Kjartan
Bergmann.
Kjartansson, Magnús, sjá Cotes, P. og T. Niklaus:
Chaplin; Þjóðviljinn.
KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR. Reikningar ... fyr-
ir árið 1952. [Siglufirði 1953]. (7) bls. 8vo.
KNATTSPYRNUFÉLAG AKUREYRAR 25 ára.
Afmælisrit. 1928 — 8. janúar — 1953. Akureyri
1953. 28 bls. 4to.
KOSNIN GABLAÐ SJÁLFSTÆÐISMANNA í
ÞINGEYJARSÝSLUM. Útg.: Sjálfstæðismenn í
Þingeyjarsýslum. Ábm.: Barði Friðriksson og
Gunnar Bjarnason. Akureyri, júní 1953. 1 tbl.
(10 bls.) Fol.
KOSNINGAHANDBÓK 28. júní 1953. Alþingis-
kosningarnar 28. júní 1953. Reykjavík, Kosn-
ingahandbókin, [1953]. 64 bls. 8vo.
KRISTILEG MENNING. Útg.: S. D. Aðventistar á
Islandi. Ritstj. og ábm.: Júlíus Guðmundsson.
[Reykjavík 1953]. 1 tbl. (16 bls.) 4to.
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ. 10. árg. Útg.: Kristi-