Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 149

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 149
149 U M ÍSLENZKA SÁLMA sjálfs frá því um 1840. En þýðingin mun vera allmiklu eldri, ef dæma skal eftir oröum höfundarins í „Eftirmála“. Hann segir þar: „Hymnus Prudentii in exeqviis. Fyrr út- lagdur á Islendsku í Graduale Edit. XVI. [1755] Pag. 285. Syrgjum ecki sáluga Bræd- ur. Pag. 286. Þennann Tíd, þúngbært Lýd &c. og aptanvid Sigurhrós-Psálma Síra Christians Johannssonar.“ Hann heldur því fram m. ö. o., að sín þýðing sé eldri en Magnúsar Stephensens, sem honum hlaut að vera kunnugt um að hafði verið tekin upp í sálmabókina fyrir tuttugu árum og var þar enn. Hinsvegar er ekki að finna þessa þýð- ingu Finns í eldri syrpum hans, sem hér eru geymdar, en það eru JS. 352 4to (skr. 1800—1810), Lbs. 1272 4to (1803—12 ) og ÍB. 434 4to (1802—30). Þýðing hans er nokkuð sérstæð, styðst ekki við neina hinna fyrri og er hvorki betri né verri en þær flestar, en þræðir þó einna bezt efni frumsálmsins. Fyrsta erindi: Hvílist nú harmur ókáti, hrelldar látið mæður af gráti. Enginn víl um andaða nauði, endurfæðing lífsins er dauði. Enn er ógetið einnar þýðingar frá fyrstu áratugum 19. aldar, sem einnig er nokkuð sérstæð í meðferð efnisins og vafalaust þýdd eftir frumtextanum, þó að líklega hafi þýzkar eða danskar fyrirmyndir verið hafðar til hliðsjónar. Hún hefur aldrei verið gefin út á prent, svo að mér sé kunnugt, fremur en þýðing Finns. Ég hef ekki rekizt á hana nema á einum stað, en það er í Lbs. 1121 8vo. Þar er hún öll, 10 erindi. Þetta handrit er, skv. skrá Páls Eggerts Olasonar, skrifað á árunum 1820—30 ca. með hendi Halldórs Arnasonar lyfsalasveins í Nesi við Seltjörn og séra Ögmundar Sívertsens, sem á nokkur kvæði aftast í bókinni, skrifuð með hans hendi. Meginið af bókinni er þá skrifað af Halldóri þessum, en hann fer frá Nesi eða deyr 1825 og getur því ekkert af uppskriftum hans verið yngra en frá því ári. En á bls. 103, innan um uppskriftir af kvæðum og þýðingum séra Jóns Þorlákssonar á Bægisá, kemur þetta: „Nr. 52. Inter- præs [svo] Tertius. iam mæsta &c. hymni Prudentiani.“ Þá er þýðingin, 10 erindi, og upphafið svona: Klögun hefti syrgjendur sára, sinna bindist mæðurnar tára. Börn sín engin burtdáin gráti. betra líf þeim gefst í andláti. Höggnir steinar, hvað skulu þýða, hvað mun teikna grafir að prýða utan: það sem á þau híbýli, ei sé dautt, en sofandi hvíli. Neðanmáls er klausa, sem auðsjáanlega er eftir skrifarann (Halldór), en ekki höfund þýðingarinnar, og ber þeim talsvert á milli. Halldór segir í neðanmálsgrein þessari: „af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.