Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 85
ÍSLENZK RIT 1953
85
Magnússon, Bjarni G., sjá Bankablaðið.
MAGNÚSSON, BÖÐVAR, Laugarvatni (1877—).
Undir tindum. Ævisöguþættir og sagnir.
Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri, [1953]. 412,
(1) bls. 8vo.
Magnússon, Geir, sjá Skólablaðið.
Magnússon, GaSgeir, sjá Nýja stúdentablaðið.
Magnússon, Gunnar, sjá Frjáls verzlun.
Magnússon, Halldór, sjá Málarinn.
MAGNÚSSON, HANNES J. (1899—). Hetjur
hversdagslífsins. Nokkrar þjóðlífsmyndir frá
upphafi 20. aldarinnar. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1953. 290 bls. 8vo.
— sjá Heimili og skóli; Héraðsbann; Námsbækur
fyrir barnaskóla: Reikningsbók; Vorið.
Magnússon, Jónas, sjá Barðastrandarsýsla: Árbók
1952.
Magnússon, SigriSur J., sjá 19. júní.
MAGNÚSSON, SIGURÐUR (1911—). Vegur var
yfir. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1953. 250
bls. 8vo.
-—• sjá Flug.
MAGNÚSSON, SIGURÐUR A. (1928—). Grískir
reisudagar. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1953. 315 bls. 8vo.
Magnússon, Trvggvi, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Gagn og gaman.
Magnússon, Þórarinn, sjá Eyjablaðið.
MÁLARINN. Tímarit Málarameistarafélags
Reykjavíkur. 3. árg. Ritstj.: Jökull Pétursson.
Blaðstjórn: Jökull Pétursson, Halldór Magnús-
son og Sæmundur Sigurðsson. Reykjavík 1953.
4 tbl. 4to.
Mál og menning, Annar bókaflokkur ..., sjá Cotes,
P. og T. Niklaus: Chaplin (7); Guðmundsson,
Eyjólfur: Hlíðarbræður (4); Hálfdanarson,
Helgi: Handan um höf (5); Irskar fornsögur
(6); Kristjánsson, Lúðvík: Vestlendingar (1);
Lorenz, Konrad Z.: Talað við dýrin (9); Pav-
lenko, Pjotr: Lífið bíður (8); Þórðarson, Agn-
ar: Ef sverð þitt er stutt (3); Þorsteinsson,
Björn: íslenzka þjóðveldið (2).
MANNES, MARYA. Olivia. Hersteinn Pálsson ís-
lenzkaði. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1953. 224
bls. 8vo.
MANNSLÁTABÓK II. (Reglur, skrár og leiðbein-
ingar varðandi staðtöluflokkun dánarmeina).
Reykjavík, Skrifstofa landlæknis, 1953. 167 bls.
8vo.
MANNTAL Á ÍSLANDI. 1816. Prentað að tilhlut-
an Ættfræðifélagsins með styrk úr ríkissjóði.
III. hefti. Reykjavík 1953. BIs. 321—464. 4to.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 6. árg. Rit-
stj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík 1953.
47 tbl. Fol.
MARKASKRÁ Austur-Barðastrandarsýslu 1953.
Reykjavík 1953. 22, (1) bls. 8vo.
MARKASKRÁ Borgarfjarðarsýslu og Akraness-
kaupstaðar 1953. Reykjavík 1953. 98 bls. 8vo.
MARKASKRÁ Norður-Þingeyjarsýslu austan Jök-
ulsár 1953. Akureyri 1953. 54, (1) bls. 8vo.
MARKASKRÁ fyrir Snæfellsness- og Hnappadals-
sýslu. Viðbætir við ... Samin 1953. Reykjavík
1953. 16 bls. 8vo.
MATTHÍASSON, HARALDUR (1908—). Veðra-
mál. Afmæliskveðja til Alexanders Jóhannes-
sonar 15. júlí 1953. Sérprent. TReykjavík 1953].
Bls. 76—116. 8vo.
MAUGHAM, W. SOMERSET. I dagrenning.
Ragnheiður Árnadóttir þýddi. Reykjavík 1953.
262 bls. 8vo.
MAXWELL, ARTHUR S. Morguninn kemur. Loft-
ur Guðmundsson þýddi. Reykjavík, Bókaforlag
S. D. A„ 1953. 194, (2) bls. 8vo.
MEITILLINN H. F. Rekstrar- og efnahagsreikn-
ingur hinn 31. des. 1952 fyrir .. . Reykjavík
[1953]. (6) bls. 4to.
MELKORKA. Tímarit kvenna. 9. árg. Útg.: Mál
og Menning. Ritstjórn: Nanna Olafsdóttir,
Þóra Vigfúsdóttir. Reykjavík 1953. 3 h. (96 bls.)
8vo.
MENNINGARSAMTÖK HÉRAÐSBÚA. Lög og
starfskrá fyrir ... Samþykkt 21. nóv. 1953. Ak-
ureyri 1953. 4 bls. 8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu-
mál. 26. árg. Útg.: Samband íslenzkra barna-
kennara og Landssamband framhaldsskólakenn-
ara. Ritstj.: Ármann Halldórsson. Útgáfustjóm:
Arngrímur Kristjánsson, Guðmundur Þorláks-
son, Pálmi Jósefsson og Steinþór Guðmundsson.
Reykjavík 1953. 4 h. ((3), 164 bls.) 8vo.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ...
skólaárið 1952—1953. Reykjavík 1953. 56 bls.
8vo.
MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestarnir í
Reykjavík. Reykjavík 1953. 4 h. (32 bls. hvert).
8vo.
MILNE, A. A. Bangsímon. Hulda Valtýsdóttir