Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 31
ÍSLENZK RIT 1952
31
Reykjavík [1952]. CLXVIII bls. (registur).
[Bls. I—XII endurpr.] 8vo.
— XIX. bindi, 1948. [Reykjavík 1952]. Bls. XI—
CXLUI (registur). 8vo.
— XX. bindi, 1949. [Reykjavík 1952]. Bls. XI—
CVIII (registur). 8vo.
— XXII. bindi, 1951. Reykjavík, Hæstiréttur, 1952.
XII, 558 bls. [Registur vantar]. 8vo.
— XXIII. bindi, 1952. Reykjavík, Hæstiréttur,
1952. XII, 694, (3) bls. [Registur vantar]. 8vo.
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Samþykktir og
reglugerð fyrir ... Reykjavík 1952. 8 bls. 4to.
— Uppkast að samþykktum og reglugerð fyrir ...
Reykjavík 1952. 8 bls. 4to.
IÐNNEMINN. Málgagn (Blað) Iðnnemasambands
Islands. 19. árg. Ritstj.: Þórkell G. Björgvins-
son (2.—5. tbl.) Ritn.: Magnús Sigurjónsson,
Einar Sigurbergsson, Oddur Benediktsson (1.—
2. tbl.), Óli P. H. Þorbergsson (1. tbl.), Skúli
Helgason (1.—2. tbl.), Einar H. Guðmundsson
(3.—5. tbl.), Guðmundur Jónsson (3.—5. tbl.)
Reykjavík 1952. 5 tbl. 4to.
IÐNSÝNINGIN 1952. Sýningarskrá. Reykjavík
[1952]. 244 bls., lmbl. 8vo.
INDRIÐASON, INDRIÐI (1908—). Einstaklingur-
inn og áfengismálin. Reykjavík 1952.15 bls. 8vo.
Ingimundur, sjá [Linnet, Kristján].
lngólfsson, Hróljur, sjá Bjarki.
Ingólfsson, Ragnar, sjá Allt um íþróttir.
Ingvarsdóttir, Sojfía, sjá 19. júní.
Ingvarsson, Frímann, sjá Fagnaðarboði.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. — Blað Sjálf-
stæðismanna. 77., 29. árg. Utg.: Miðstjórn Sjálf-
stæðisflokksins og útgáfustjórn ísafoldar. Rit-
stj.: Jón Pálmason, Valtýr Stefánsson. Reykja-
vík 1952. 53 tbl. Fol.
Isjeld, Jón Kr., sjá Barðastrandarsýsla: Arbók
1951; Geisli.
ÍSFIRÐINGUR. 2. árg, Útg.: Framsóknarfélag ís-
firðinga. Abm.: Guttormur Sigurbjörnsson. tsa-
firði 1952. 5 tbl. + jólabl. Fol.
ÍSLENDINGUR. 38. árg. Útg.: Útgáfufélag ís-
lendings. Ritstj. og ábm.: Jakob 0. Pétursson.
Akureyri 1952. 51 tbl. Fol.
ÍSLENZKAR GETRAUNIR. Hvað eru getraunir?
Leiðbeiningar og reglur fyrir þátttakendur.
Reykjavík [1952]. (2), 32, (1) bls. 8vo.
ÍSLENZK FYNDNI. Tímarit. 150 skopsagnir með
myndum. Safnað og skráð hefur Gunnar Sig-
urðsson frá Selalæk. XVI. Útg.: Isafoldarprent-
smiðja h.f. Reykjavík 1952. 59 bls. 8vo.
ÍSLENZK STEFNA. 2. árg. Útg.: Félag Nýals-
sinna. Ritstj.: Þorsteinn Jónsson og Sveinbjörn
Þorsteinsson. Reykjavík 1952. 2 h. (88 bls., 1
mbl.) 8vo.
ÍSLENZKT FORNBRÉFASAFN, sem hefir inni
að halda bréf og gjörninga, dóma og máldaga,
og aðrar skrár, er snerta Island eða íslenzka
menn. Diplomatarium Islandicum. XVI, 1.
Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag, 1952.
Bls. 1—128. 8vo.
ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1953. Útg.:
Fiskifélag íslands. Reykjavík 1952. XXIV, 368
bls. 8vo.
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR. [3. árg.] Málgagn Fé-
lags íslenzkra iðnrekenda. Ritstj.: Páll Sigþór
Pálsson. Abm.: Kristján Jóh. Kristjánsson, for-
maður F. í. I. Reykjavík 1952. 12 tbl. (17,—28.
tbl., 4 bls. hvert). 4to.
Islenzk úrvalsrit, sjá [Sigurðsson], Stefán frá
Hvítadal: Ljóðmæli.
ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR. Árs-
skýrsla ... 1951. Reykjavík 1952. 45 bls. 8vo.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. Vikublað (1.—21. tbl.) 15.
árg. Ritstj.: Gunnar M. Magnúss (1.—21. tbl.),
Tómas Tómasson lögfræðingur (18.—21. tbl. í
fjarveru ritstj.) Blaðstjórn: Ben. G. Wáge, Guð-
jón Einarsson, Gunnlaugur J. Briem, Jens Guð-
björnsson og Þorsteinn Einarsson. Reykjavík
1952. 24 tbl.Fol. og 4to.
ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS 40 ÁRA. 1912—
1952. Reykjavík [1952]. (24) bls. 8vo.
JARÐA- OG BÚENDATAL í Skagafjarðarsýslu
1781—1952. II. hefti. Skagfirzk fræði. Reykja-
vík, Sögufélag Skagfirðinga, 1952. 117, (3) bls.
4to.
JAZZBLAÐIÐ. 5. árg. Útg.: Jazz-klúbbur íslands.
Ritstj.: Svavar Gests. Blaðnefnd: Stjórn Jazz-
klúbbs íslands. Reykjavík 1952. 12 tbl. (alls 76
bls.) 4to.
Jensson, Magnús, sjá Víkingur.
Jensson, Olafur, sjá Nýja stúdentablaðið.
JOCHUMSSON, MATTHÍAS (1835—1920).
Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir. Sjónleik-
ur í fimm þáttum. Þriðja útgáfa. Leikritasafn
Menningarsjóðs 6. Leikritið er valið af þjóð-
leikhússtjóra og bókmenntaráðunaut Þjóðleik-
hússins og gefið út með stuðningi þess. Reykja-