Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 140

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 140
140 PETER G. FOOTE Gu(ðlrún), sbr. Bpas. I 183::4, og bæði Arnþrúðr (Arnthruda) og Arnfríðr (Arn- finda(!), Arnfrida) í jarteikn, þar sem kona er fyrst látin heita Arnþrúðr, en síðar nefnd Arnfríðr, sbr. Bpas. I 189:!, 11. Eftir þýðingunni sem heild að dæma getur þetta varla stafað af flýti eða vankunnáttu, heldur af því, að sá, sem þýddi, vildi breyta sem minnst. Þess er líka að gæta, að það var ekki hægt að skera úr um það, hvort Arnþrúðr eða Arnfríðr væri réttara, meðan enginn annar texti var við höndina til samanburðar. Á hinn bóginn eru nokkur erlend nöfn leiðrétt í þýðingunni: Magdeburgensem (391 Magalaborg I, Ovidii. Epistolœ amorum (391 Ovidius epistorum (!)), Alexius Grœcorum Rex (391 Kirialax girkia). Arni ræðir og leiðréttir þetta síðasta atriði í riti sínu um íslendingabók Ara (Levned og Skrifter, II 82). Að lokum má benda á skýringu, sem er bætt við innan sviga: promisitqve se templo Holensi marcam (8 unciarum pondus) ceræ daturum. Þrjú ártöl standa í 1201, sem eru ekki í 391: 1052 (Jón fæddur), 1056 (ísleifur vígð- ur), 1057 (útkoma Isleifs). Þessi ártöl eru í samræmi við tímatal sögunnar og við aðrar heimildir yfirleitt. og þess vegna er ekki hægt að drepa á það sem sérkennilegt atriði, sbr. þó Levned og Skrifter, II 75 og áfram. I latínuritum sínum vitnar Arni Magnússon einstaka sinnum í Jóns sögu og tekur upp úr henni fáeinar setningar. Hjá honum er þó oftast ekki um beina þýðingu að ræða, heldur endursögn, og þess vegna er samanburður við 1201-textann gagnslaus að mestu leyti. Þessir smákaflar geta hvorki sannað né afsannað, að þýðingin sé eftir Árna. Handritið 393 4to í Árnasafni er annað handrit af Jóns sögu helga, sem Eyjólfur Björnsson ritaði handa Árna og beint eftir 234. Handritið var sennilega skrifað meðan Árni dvaldist á Islandi 1702—12. Framan til í þessu handriti er orðalisti á seðli með hendi Árna. Orðin á listanum eru úr Jóns sögu og sumum þeirra hefur Árni snúið á latínu. Tilvitnanir í blaðsíðutal sýna, að listinn átti upprunalega heima í 391, en ekki í 393, þótt nokkurum tölum sé breytt í samræmi við nýja handritið. Þau orð og orða- þýðingar, sem Árni gefur á seðlinum, fylgja hér, ásamt orðum sem notuð eru í tilsvar- andi köflunum í 1201 (stafsetning er samræmd, en myndir óbreyttar) : Orðalisti Arna 1. nám — doctrina 2. höfugt — tædiosum 3. fyrirsjón — illusio 4. fótskefli — scabellum 5. auðræði — opes 6. höfugt — difficile 7. formæli — concio 8. hugsi — cogitans 9. gnúði —- imminuit 10. hugðumenn — familiares Latnesk þýðing í 1201 doctrina cum tædio cum . . . Ionas animadverteret pastorem a cæteris pæne illudi in . . . scabello divitias difficile conciones cogitans imminuit familiaribus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.