Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 46
46
ÍSLENZK RIT 1952
SNORRASON, ÁSKELL (1888—L í landi lífs-
gleðinnar. FerðaþæUir frá Rússlandi í nóvem-
ber 1951. Reykjavfk, MÍR, 1952. 179 bls., 4 mbl.
8vo.
Snorrason, Haukur, sjá Dagur; Félagstíðindi KEA.
SNORRASON, ÖRN (1912—). Nokkrar réttritun-
arreglur. (* * * tók saman). Reykjavík 1952. 7
bls. 8vo.
SNORRI STURLUSON (1178—1241). Edda ...
Búið hefur til prentunar Magnús Finnbogason.
Reykjavík, Bókaverzlun Sigurðar Kristjánsson-
ar, 1952. (4), VIII, 517 bls. 8vo.
SNÆVARR, VALD. V. (1883—). Tjarnarkirkja í
Svarfaðardal sextug. Nokkrir þættir úr sögu
hennar. Akureyri 1952. 16 bls., 1 mbl. 8vo.
SÓKNALÝSINGAR VESTFJARÐA. I. Barða-
strandasýsla (sic). II. Isafjarðar- og Stranda-
sýslur. Reykjavík, Samband vestfirzkra átthaga-
félaga, 1952. 281; 310 bls. 8vo.
SÓLSKIN 1952. Sögur, ljóð og leikrit. Útg.: Barna-
vinafélagið Sumargjöf. Valborg Sigurðardóttir
sá um útgáfu þessa heftis. Ragnhildur Ólafs-
dóttir teiknaði myndirnar. Reykjavík 1952. 66,
(1) bls. 8vo.
SÓSÍALISTAFLOKKURINN. Stefna og starfs-
hættir eftir Brynjólf Bjarnason. Stefnuskrá og
lög. Reykjavík 1952. 63, (1) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKRANESS. Reikningur ...
1951. [Akranesi 1952]. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningur ...
fyrir árið 1951. Akureyri 1952. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR. Reikning-
ur ... Árið 1951. [Ilafnarfirði 1952]. (3) bls.
8vo.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR, Siglufirði.
Efnahagsreikningur 31. desember 1951. [Siglu-
firði 1952]. (3) bls. 12mo.
SPEGILLINN. (Samvizkubit þjóðarinnar). 27.
árg. Ritstj.: Páll Skúlason. (Teiknari: Halldór
Pétursson). Reykjavík 1952. 12 tbl. ((1), 198
bls.) 4to.
STARFSMANNABLAÐIÐ. 7. ár. Útg.: Bandalag
starfsmanna ríkis og bæja. Ritn.: Arngrímur
Kristjánsson, Baldur Pálmason, Eyjólfur Jóns-
son, Inga Jóhannesdóttir, Sveinbjörn Sigur-
jónsson. Reykjavík 1952. 1 tbl. (28 bls.) 8vo.
Stefán frá Hvítadal, sjá [Sigurðsson], Stefán frá
Hvítadal.
Stefánsdóttir, Guðrún, sjá Nýtt kvennablað.
STEFÁNSSON, DAVÍÐ, frá Fagraskógi (1895—).
[Ritsafn]. Að norðan. Ljóðasafn. I.—II. bindi.
Reykjavík, Helgafell, 1952. (4), 545, (4) bls.,
2 mbl. 8vo.
—- — Leikrit. Reykjavík, Helgafell, 1952. 378, (1)
bls., 1 mbl. 8vo.
-----Sólon Islandus. Þriðja útgáfa. Reykjavík,
Ilelgafell, 1952. 455 bls., 1 mbl. 8vo.
STEFÁNSSON, EGGERT (1890—). Lífið og ég.
II. Hersteinn Pálsson bjó til prentunar. Hall-
dór Pétursson teiknaði kápumynd. Reykjavík,
fsafoldarprentsmiðja h.f., 1952. 132 bls. 8vo.
Stefánsson, Guðl., sjá Þjóðkjör.
Stefánsson, Hafsteinn, sjá Sjómaðurinn.
Stefánsson, Halldór, sjá Austurland.
Stefánsson, Hreiðar, sjá Stefánsson, [Jensína Jens-
dóttir] Jenna og ILreiðar: Adda trúlofast.
STEFÁNSSON, [JENSÍNA JENSDÓTTIR]
JENNA (1918—) og HREIÐAR (1918—).
Adda trúlofast. Unglingabók. Reykjavík,
Bamablaðið Æskan, 1952. 99 bls. 8vo.
[STEFÁNSSON, JÓN] ÞORGILS GJALLANDI
(1851—1915). Upp við fossa. Skáldsaga. Arnór
Sigurjónsson sá um útgáfuna. Reykjavík,
Helgafell, 1952. 201 bls. 8vo.
Stefánsson, Valtýr, sjá ísafold og Vörður; Lesbók
Morgunblaðsins; Morgunblaðið.
STEFNIR. Tímarit Sjálfstæðismanna. 3. árg. Útg.:
Samband ungra Sjálfstæðismanna. Ritstj.:
Magnús Jónsson og Sig. Bjarnason. Reykjavík
1952. 4 h. (81, 65, 80, 48 bls.) 8vo.
Steindórsson, Steindór, sjá Jónsson, Þorsteinn M.:
Spjall um íslenzka þjóðtrú og þjóðsögur.
Steinþórsson, Böðvar, sjá Gesturinn.
Steinþórsson, Steingrímur, sjá Freyr.
STENDER, ADOLPH. Hetjur heimavistaskólans.
Reykjavík, Bókaútgáfan Vahir, 1952. 281 bls.
8vo.
Stephensen, Sigríður, sjá Hjúkrunarkvennablaðið.
STEVENS, WILLIAM OLIVER. Merkir draumar.
Reykjavík, Bókaútgáfan Fróði, 1952. 262, (1)
bls. 8vo.
STEWART, R. N., Major- General. Laxabörnin.
Eyj. Eyjólfsson þýddi með leyfi höfundarins.
Bókin heitir Running Silver á frummálinu og
kom fyrst út á þessu ári. Reykjavík, Bókaútgáf-
an Hlynur, 1952. 70 bls. 8vo.
STJARNAN. Útg.: The Can. Union Conference of
S. D. A., Oshawa, Ontario. Ritstj.: Miss S.