Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 67
ISLENZK RIT 1953
67
armjölsgjöf lianda sauðfé. Reykjavík 1953. 40
bls. 8vo.
— Rit Landbúnaðardeildar. B-flokkur — nr. 4. Frá
Tilraunaráði jarðræktar. Klemenz Kr. Kristj-
ánsson: Skýrsla Tilraunastöðvarinnar á Sáms-
stöðum 1928—1950. Akureyri 1953. 115 bls. 8vo.
— Rit Landbúnaðardeildar. B-flokkur — nr. 5.
Halldór Pálsson: Áhrif fangs á fyrsta vetri á
vöxt og þroska ánna. (With tables, graphs and
an abstract in English). Reykjavík 1953. 84 bls.
8vo.
AuSuns, Jón, sjá Morgunn.
AUSTURLAND. Málgagn sósíalista á Austurlandi.
3. árg. Ritstj.: Bjarni Þórðarson. Neskaupstað
1953. 43 tbl. Fol.
BALDUR. 19. árg. Ritstj. og ábm.: Halldór Ólafs-
son frá Gjögri. ísafirði 1953. 17 tbl. Fol.
Baldvinsson, Júlíus, sjá Reykjalundur.
Baldvinsson, Kristján, sjá Skólablaðið.
BANKABLAÐIÐ. 19. árg. Útg.: Samband íslenzkra
bankamanna. Ritstj.: Bjarni G. Magnússon.
Reykjavík 1953. 3 tbl. 8vo.
BÁRÐARSON, HJÁLMAR R. (1918—). ísland
farsælda frón. Billeder fra Island. Iceland illu-
strated. Images d’Islande. Island im Bild. Vistas
de Islandia. Bók þessi er ljósprentuð í Litho-
prenti. Reykjavík, Lithoprent og Hjálmar R.
Bárðarson, 1953.132 bls. 4to.
BARÐASTRANDARSÝSLA. Árbók ... 1952. 5.
árg. Útg.: Barðastrandarsýsla. Ritstj.: Jón Kr.
ísfeld. Útgáfun.: Jóbann Skaptason, Jónas
Magnússon, Sæmundur Ólafsson. Reykjavík
1953.123 bls. 8vo.
BARIÐ AÐ DYRUM. [Sérprentun úr „Ganglera",
sýnishornl. Reykjavík [1953]. (2), 117.—126.,
(3) bls. 8vo.
BARNABLAÐIÐ. 16. árg. Útg.: Fíladelfía. Ritstj.:
Ásm. Eiríksson og Eric Ericson. Reykjavík 1953.
8 tbl. -f- jólabl. (84 bls.) 8vo.
BARNADAGSBLAÐIÐ. 20. tbl. Útg.: Barnavina-
félagið Sumargjöf. Ritstj.: Isak Jónsson. 1.
sumardag. Reykjavík 1953. 16 bls. 4to.
BARNAVERNDARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla ...
yfir tímabilið 1. janúar 1949 til 31. desember
1951. Gefið út samkvæmt lögurn um barnavernd.
Reykjavík 1953. 47 bls. 8vo.
BASIL FURSTI eða Konungur leynilögreglu-
manna. (Óþekktur höfundur). [Fjórða bók].
39. hefti: Eldaugun. 40. hefti: Lík í lestinni. 41.
befti: Svarta höndin. 42. hefti: Lífs eða liðinn.
43. hefti: Flagð undir fögru skinni. Reykjavík,
Árni Ólafsson, [1953]. 64, 64, 64, 64, 64 bls.
8vo.
Beck, Páll, sjá Alþýðublaðið.
Benediktsson, Bjarni, sjá Þjóðviljinn.
Benediktsson, Einar, sjá Þorsteinsson, Steingrímur
J.: Spánarvín Einars Benediktssonar.
Benediktsson, Guðmundur, sjá Fréttir í myndum.
Benediktsson, Helgi, sjá Framsóknarblaðið.
BENEDIKTSSON, JAKOB (1907—). Arngrímur
lærði og íslenzk málhreinsun. Afmæliskveðja til
Alexanders Jóhannessonar 15. júlí 1953. Sér-
prent. [Reykjavík 1953]. Bls. 117—138. 8vo.
— sjá [Jóhannesson, Alexander]: Afmæliskveðja;
Tímarit Máls og menningar.
BENEDIKZ, EIRÍKUR (1907—) og ÞÓRARINN
BENEDIKZ (1912—). Ensk verzlunarbréf með
skýringum og orðasafni. Tekið hafa saman * * *
og * Önnur útgáfa, aukin og breytt. Reykja-
vík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f.,
1953. 228 bls. 8vo.
Benónýsson, Eggert, sjá Bridgeblaðið.
BENTEINSSON, SVEINBJÖRN (1924—). Brag-
fræði og háttatal. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1953.
XLV, 77 bls. 8vo.
BENTINCK, RAY. Kalin á hjarta. Reykjavík,
Bókaútgáfan Valur, 1953. 194 bls. 8vo.
Berggrav, Eyvind, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Biblíusögur.
BERGMÁL. Fjölbreytt tímarit með myndum. 7.
árg. Útg.: Bergmálsútgáfan. Ritstj.: H. Her-
mannsson. Reykjavík 1953. 12 h. ((4), 64 bls.
hvert). 8vo.
Bergmann, Gunnar, sjá Líf og list.
Bergsson, Helgi, sjá Ný tíðindi.
Bergsveinsson, Sveinn, sjá Nýyrði I.
Bernhard, Jóhann, sjá Stapafell.
BIBLÍU-BRÉFASKÓLINN. Flokkur IIA. 1,—10.
lexía. [Reykjavík 1953]. Hver lexía 7 bls., nema
8. og 9. lexía 8 bls. hvor; 3 aukabl. 8vo.
Biering, //., sjá Ný tíðindi.
BIRKILAND, JÓHANNES (1886—). Sannleikur.
Reykjavík, höfundurinn, 1953. 119 bls. 8vo.
BIRTINGUR. Rit um bókmenntir og listir. 1. árg.
Ritstj.: Einar Bragi Sigurðsson. Reykjavík
[1953]. 2 tbl. Fol. og 8vo.
Bjarklind, Benedikt S., sjá Kylfingur.
BJARMI. 47. árg. Ritstjórn: Bjarni Eyjólfsson,