Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 79
ÍSLENZK RIT 1953
79
— XXIV. bindi, 1953 [Registur vantar]. Reykja-
vík, Hæstiréttur, 1953. XII, (2), 703 bls. 8vo.
[Höskuldsson], Sveinn Skorri, sjá Blað frjálslyndra
stúdenta.
IÐNAÐARMANNAFÉLAG AKRANESS. Lög ...
Akranesi 1953. (8) bls. 12rao.
JÐNNEMINN. Blað Iðnnemasambands fslands. 20.
árg. Ritstj. og ábm.: Þórkell B. Björgvinsson.
Reykjavík 1953. 1 tbl. (16 bls.) 4to.
INDÍÁNASTÚLKAN og sautján aðrar fallegar og
lærdómsríkar sögur fyrir börn og unglinga.
Safnað hefur Eric Ericson. Reykjavík, Fíladel-
fía, [1953]. 96 bls. 8vo.
Indriðason, Valdimar, sjá Framtak.
Ingúlfsson, Kristján, sjá Stapafell.
Ingólfsson, Ragnar, sjá Allt um íþróttir.
Ingvarsdóttir, Soffía, sjá 19. júní.
INN TIL FJALLA. Rit Félags Biskupstungna-
manna í Reykjavík. II. Reykjavík 1953. 229, (1)
bls. 8vo.
ÍRSKAR FORNSÖGUR. íslenzk þýðing og inn-
gangur eftir Hermann Pálsson. Annar bóka-
flokkur Máls og menningar, 6. bók. Reykjavík,
Heimskringla, 1953. 150, (1) bls. 8vo.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. — Blað Sjálf-
stæðismanna. 78. og 30. árg. Útg.: Miðstjórn
Sjálfstæðisflokksins og útgáfustjórn ísafoldar.
Ritstj.: Jón Pálmason (1.—17. tbl.), Valtýr
Stefánsson, Sigurður Bjarnason frá Vigur (18.
—63. tbl.) Reykjavík 1953. 63 tbl. Fol.
lsfeld, Jón Kr., sjá Barðastrandarsýsla: Árbók
1952; Geisli.
ÍSFIRÐINGUR. 3. árg. Útg.: Framsóknarfélag ís-
firðinga. Ábm.: Guttormur Sigurbjömsson. Isa-
firði 1953. 15 tbl. Fol.
ÍSLENDINGA SÖGUR. Fyrsta bindi. Landssaga
og landnám. Guðni Jónsson bjó til prentun-
ar. [2. útg.] Akureyri, íslendingasagnaútgáfan,
1953. XXXI, 439 bls. 8vo.
— Annað bindi. Borgfirðinga sögur. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. [2. útg.] Akureyri, ís-
lendingasagnaútgáfan, 1953. X, (1), 475 bls.
8vo.
— Þriðja bindi. Snæfellinga sögur. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. [2. útg.] Akureyri, ís-
lendingasagnaútgáfan, 1953. X, (1), 503 bls.
8vo.
— Fjórða bindi. Breiðfirðinga sögur. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. [2. útg.] Akureyri, fs-
lendingasagnaútgáfan, 1953. X, (1), 483 bls.
8vo.
— Fimmta bindi. Vestfirðinga sögur. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. [2. útg.] Akureyri, ís-
lendingasagnaútgáfan, 1953. X, (1), 445 bls.
8vo.
— Sjötta bindi. Húnvetninga sögur I. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. [2. útg.J Akureyri, ís-
lendingasagnaútgáfan, 1953. IX, (1), 486 bls.
8vo.
— Sjöunda bindi. Húnvetninga sögur II. Guðni
Jónsson bjó til prentunar. [2. útg.] Akureyri,
íslendingasagnaútgáfan, 1953. X, (1), 484 bls.
8vo.
— Áttunda bindi. Eyfirðinga sögur og Skagfirð-
inga. Guðni Jónsson bjó til prentunar. [2. útg.]
Akureyri, Islendingasagnaútgáfan, 1953. XII,
(1), 453 bls. 8vo.
— Níunda bindi. Þingeyinga sögur. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. [2. útg.] Akureyri, ís-
lendingasagnaútgáfan, 1953. XI, (1), 440 bls.
8vo.
— Tíunda bindi. Austfirðinga sögttr. Gttðni Jóns-
son bjó til prentunar. [2. útg.] Akureyri, ís-
lendingasagnaútgáfan, 1953. XIII, (1), 491 bls.
8vo.
— Ellefta bindi. Rangæinga sögur. Gttðni Jónsson
bjó til prentunar. [2. útg.] Akureyri, íslend-
ingasagnaútgáfan, 1953. IX, (1), 498 bls. 8vo.
— Tólfta bindi. Árnesinga sögur og Kjalnesinga.
Gttðni Jónsson bjó til prentunar. [2. útg.] Ak-
ureyri, íslendingasagnaútgáfan, 1953. XIV, (1),
468 bls. 8vo.
— Nafnaskrá. Guðni Jónsson hefir samið. [2.
útg.] Akureyri, íslendingasagnaútgáfan, 1953.
XXV, (1), 432 bls. 8vo.
ÍSLENDINGUR. 39. árg. Útg.: Útgáfufélag ís-
lendings. Ritstj. og ábm.: Jakob Ó. Pétursson.
Akureyri 1953. 56 tbl. Fol.
[ÍSLENZKAR GETRAUNIR]. 1 X 2. Hvor vinn-
ttr? Enska knattspyrnan 1953—1954. Reykjavík
1953. 52 bls. 8vo.
ÍSLENZK FYNDNI. Tímarit. 150 skopsagnir með
myndum. Safnað og skráð hefur Gunnar Sig-
urðsson frá Selalæk. XVII. Útg.: ísafoldar-
prentsmiðja h.f. Reykjavík 1953. 59 bls. 8vo.
ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1954. Útg.:
Fiskifélag íslands. Reykjavík 1953. XXIV, 376
bls. 8vo.