Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 86
86
ÍSLENZK RIT 1953
þýddi. Freysteinn Gunnarsson þýddi ljóðin.
Reykjavík, Helgafell, [1953]. 62, (1) þls. 8vo.
MINNISBÓKIN 1954. Reykjavík, Fjölvís, [1953].
144 bls. 12mo.
MIR. 4. árg. Utg.: Menningartengsl Islands og
Ráðstjórnarríkjanna. Ritstj.: Geir Kristjánsson
(ábm.) Ritn.: Halldór Kiljan Laxness, Kristinn
E. Andrésson, Magnús Torfi Ólafsson. Reykja-
vík 1953. 6 tbl. (16 bls. hvert). 4to.
Miscellaneous Papers, sjá Þórarinsson, Sigurðtir:
Hversu mörg eru Heklugosin? (5).
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og efna-
hagsreikningur hinn 31. des. 1952 fyrir ... (23.
reikningsár). Reykjavík [1953]. (7) bls. 4to.
MJÖLNIR. 16. árg. Útg.: Sósíalistafélag Siglu-
fjarðar. Ritstj. og ábm.: Benedikt Sigurðsson.
Siglufirði 1953. 30 tbl. Fol.
MORGUNBLAÐIÐ. 40. árg. Útg.: H. f. Árvakur.
Ristj.: Valtýr Stefánsson (ábm.) Stjórnmála-
ritstj.: Sigurður Bjarnason frá Vigur (86.—304.
tbl.) Lesbók: Ámi Óla. Reykjavík 1953. 304 tbl.
Fol.
MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 34. árg. Útg.:
Sálarrannsóknafélag Islands. Ritstj.: Jón Auð-
uns. Reykjavík 1953. 2 h. ((3), 160 bls.) 8vo.
MORGUNVAKAN 1954. [Reykjavík 1953]. (16)
bls. 8vo.
MOTT, JOHN R. Jesús Kristur — raunveruleiki.
(Þýtt hefir Gunnar Sigurjónsson, cand. theol.)
Reykjavík 1953. 20 bls. 8vo.
MOYZISCH, L. C. Njósnarinn Cicero. Reykjavík,
Bókaútgáfan Skjaldbreið, 1953. 144 bls. 8vo.
MUNINN. 25. árg. Útg.: Málfundafélagið „Hug-
inn“. Ritstjórn: Árni Kristjánsson (1.—3. tbl.),
Ásdís Jóhannsdóttir (1.—4. tbl.), Jón Guðjóns-
son (1.—3. tbl.), Brynjólfur Sveinsson (4. tbl.),
Jóhann Lárus Jónasson (4. tbl.) Akureyri 1952
—1953. 4 tbl. 4to.
MUSTARÐSKORN. Vekjandi greinar og sögur úr
daglegu lífi. 3. ár. Akureyri 1953. 1 h. (nr. 6;
16 bls.) 12mo.
Möller,Víglundur, sjá Rutherford, Adam: Harma-
gedon; Veiðimaðurinn.
NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíu-
sögur. 1.—2. h. Biblíusögur þessar eru sniðnar
að nokkru eftir biblíusögum Eyvinds Berg-
gravs, biskups í Osló. Þessir menn tóku bókina
saman, öll heftin: Ásmundur Guðmundsson
prófessor. Séra Hálfdan Helgason prófastur.
Helgi Elíasson fræðslumálastjóri. Ingimar Jó-
hannesson kennari. Séra Sigurjón Guðjónsson
sóknarprestur. Séra Þorsteinn Briem prófastur.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 96;
80 bls. 8vo.
— Dýrafræði. Pálmi Jósefsson samdi. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 95, (1) bls. 8vo.
— Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. Fyrra
h. Helgi Elíasson og Isak Jónsson tóku saman.
Tiyggvi Magnússon dró myndirnar. Skólaráð
barnaskólanna hefur samþykkt þessa bók sem
kennslubók í lestri. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1953. 87, (1) bls. 8vo.
— Islands saga. 1. h. Jónas Jónsson samdi. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. (1), 93 bls.
8vo.
— Landabréf. Jón Hróbjartsson kennari á Isafirði
teiknaði kortin. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1953. (16) bls. 8vo.
— Landafræði. 2.—3. h. Guðjón Guðjónsson tók
saman. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1953. 91; 79, (1) bls. 8vo.
— Lestrarbók. 3. fl„ 2. h.; 4. fL, 3. h. Freysteinn
Gunnarsson tók saman. Kurt Zier dró myndirn-
ar. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 79,
(1); 79, (1) bls. 8vo.
— Lestrarbók. 1. fl„ 2.—3. h.; 2. fl„ 3.—4. h. End-
urskoðuð og aukin útgáfa. Efnið völdu: Gunn-
ar M. Magnúss, Karl Finnbogason, Snorri Sig-
fússon, Þórleifur Bjarnason. Halldór Pétursson,
Sigurður Sigurðsson, Nína Tryggvadóttir, Kurt
Zier teiknuðu myndirnar. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka, 1953. 80 bls. hvert h. 8vo.
— Lestrarbók. Nýr flokkur. 2.—5. h. Bjarni
Bjarnason, Jón J. Þorsteinsson og Vilbergur
Júlíusson völdu efnið, að mestu úr safni Stein-
gríms Arasonar (2. h„ 4. h.) Halldór Pétursson
teiknaði myndirnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1953. 63, (1); 63, (1); 64; 64 bls.
8vo.
— Litla, gula hænan. Kennslubók í lestri. Fyrri
hluti. Steingrímur Arason tók saman. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 63, (1) bls.
8vo.
— Reikningsbók. 1. h. 145 kennslustundir. Hannes
J. Magnússon bjó undir prentun. 2. h. 180
kennslustundir. Eiríkur Sigurðsson bjó undir
prentun. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1953. 52; 68 bls. 8vo.