Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 86

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 86
86 ÍSLENZK RIT 1953 þýddi. Freysteinn Gunnarsson þýddi ljóðin. Reykjavík, Helgafell, [1953]. 62, (1) þls. 8vo. MINNISBÓKIN 1954. Reykjavík, Fjölvís, [1953]. 144 bls. 12mo. MIR. 4. árg. Utg.: Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna. Ritstj.: Geir Kristjánsson (ábm.) Ritn.: Halldór Kiljan Laxness, Kristinn E. Andrésson, Magnús Torfi Ólafsson. Reykja- vík 1953. 6 tbl. (16 bls. hvert). 4to. Miscellaneous Papers, sjá Þórarinsson, Sigurðtir: Hversu mörg eru Heklugosin? (5). MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og efna- hagsreikningur hinn 31. des. 1952 fyrir ... (23. reikningsár). Reykjavík [1953]. (7) bls. 4to. MJÖLNIR. 16. árg. Útg.: Sósíalistafélag Siglu- fjarðar. Ritstj. og ábm.: Benedikt Sigurðsson. Siglufirði 1953. 30 tbl. Fol. MORGUNBLAÐIÐ. 40. árg. Útg.: H. f. Árvakur. Ristj.: Valtýr Stefánsson (ábm.) Stjórnmála- ritstj.: Sigurður Bjarnason frá Vigur (86.—304. tbl.) Lesbók: Ámi Óla. Reykjavík 1953. 304 tbl. Fol. MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 34. árg. Útg.: Sálarrannsóknafélag Islands. Ritstj.: Jón Auð- uns. Reykjavík 1953. 2 h. ((3), 160 bls.) 8vo. MORGUNVAKAN 1954. [Reykjavík 1953]. (16) bls. 8vo. MOTT, JOHN R. Jesús Kristur — raunveruleiki. (Þýtt hefir Gunnar Sigurjónsson, cand. theol.) Reykjavík 1953. 20 bls. 8vo. MOYZISCH, L. C. Njósnarinn Cicero. Reykjavík, Bókaútgáfan Skjaldbreið, 1953. 144 bls. 8vo. MUNINN. 25. árg. Útg.: Málfundafélagið „Hug- inn“. Ritstjórn: Árni Kristjánsson (1.—3. tbl.), Ásdís Jóhannsdóttir (1.—4. tbl.), Jón Guðjóns- son (1.—3. tbl.), Brynjólfur Sveinsson (4. tbl.), Jóhann Lárus Jónasson (4. tbl.) Akureyri 1952 —1953. 4 tbl. 4to. MUSTARÐSKORN. Vekjandi greinar og sögur úr daglegu lífi. 3. ár. Akureyri 1953. 1 h. (nr. 6; 16 bls.) 12mo. Möller,Víglundur, sjá Rutherford, Adam: Harma- gedon; Veiðimaðurinn. NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíu- sögur. 1.—2. h. Biblíusögur þessar eru sniðnar að nokkru eftir biblíusögum Eyvinds Berg- gravs, biskups í Osló. Þessir menn tóku bókina saman, öll heftin: Ásmundur Guðmundsson prófessor. Séra Hálfdan Helgason prófastur. Helgi Elíasson fræðslumálastjóri. Ingimar Jó- hannesson kennari. Séra Sigurjón Guðjónsson sóknarprestur. Séra Þorsteinn Briem prófastur. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 96; 80 bls. 8vo. — Dýrafræði. Pálmi Jósefsson samdi. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 95, (1) bls. 8vo. — Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. Fyrra h. Helgi Elíasson og Isak Jónsson tóku saman. Tiyggvi Magnússon dró myndirnar. Skólaráð barnaskólanna hefur samþykkt þessa bók sem kennslubók í lestri. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 87, (1) bls. 8vo. — Islands saga. 1. h. Jónas Jónsson samdi. Reykja- vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. (1), 93 bls. 8vo. — Landabréf. Jón Hróbjartsson kennari á Isafirði teiknaði kortin. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms- bóka, 1953. (16) bls. 8vo. — Landafræði. 2.—3. h. Guðjón Guðjónsson tók saman. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 91; 79, (1) bls. 8vo. — Lestrarbók. 3. fl„ 2. h.; 4. fL, 3. h. Freysteinn Gunnarsson tók saman. Kurt Zier dró myndirn- ar. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 79, (1); 79, (1) bls. 8vo. — Lestrarbók. 1. fl„ 2.—3. h.; 2. fl„ 3.—4. h. End- urskoðuð og aukin útgáfa. Efnið völdu: Gunn- ar M. Magnúss, Karl Finnbogason, Snorri Sig- fússon, Þórleifur Bjarnason. Halldór Pétursson, Sigurður Sigurðsson, Nína Tryggvadóttir, Kurt Zier teiknuðu myndirnar. Reykjavík, Ríkisút- gáfa námsbóka, 1953. 80 bls. hvert h. 8vo. — Lestrarbók. Nýr flokkur. 2.—5. h. Bjarni Bjarnason, Jón J. Þorsteinsson og Vilbergur Júlíusson völdu efnið, að mestu úr safni Stein- gríms Arasonar (2. h„ 4. h.) Halldór Pétursson teiknaði myndirnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 63, (1); 63, (1); 64; 64 bls. 8vo. — Litla, gula hænan. Kennslubók í lestri. Fyrri hluti. Steingrímur Arason tók saman. Reykja- vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 63, (1) bls. 8vo. — Reikningsbók. 1. h. 145 kennslustundir. Hannes J. Magnússon bjó undir prentun. 2. h. 180 kennslustundir. Eiríkur Sigurðsson bjó undir prentun. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1953. 52; 68 bls. 8vo.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.