Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 49
ISLENZK RIT 1952
49
fyrrv. hæstaréttardómari dr. juris. Ritn.: Árni
Tryggvason hæstaréttardómari, Olafur Lárus-
son prófessor dr. juris, Theódór B. Líndal
hæstaréttarlögmaður. Reykjavík 1952. 4 h. (250
bls.) 8vo.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 13. árg.
Útg.: Mál og menning. Ritstj.: Kristinn E.
Andrésson og Jakob Benediktsson. Reykjavík
1952. 3 h. ((6), 328 hls.) 8vo.
TÍMARIT RAFVIRKJA. 6. árg. Útg.: Félag ís-
lenzkra rafvirkja og Félag löggiltra rafvirkja-
meistara Reykjavík. Ritn.: Óskar Hallgrímsson,
ábm. E. Karl Eiríksson. Ríkharður Sigmunds-
son. Vigfús Einarsson. Reykjavík 1952. 2 tbl.
(20 bls.) 4to.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍS-
LANDS 1952. 37. árg. Útg.: Verkfræðingafélag
Islands. Ritstj.: Gunnar Böðvarsson. Ritn.: Eð-
varð Árnason, Gunnar Böðvarsson, Jón E. Vest-
dal og Rögnvaldur Þorláksson. Reykjavík 1952.
6 h. ((2), 98 bls.) 4to.
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND-
INGA. 33. árg., 1951. Útg.: Þjóðræknisfélag
íslendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jóns-
son. Winnipeg 1952. 128, 48 bls., 1 mbb 4to.
TÍMINN. 36. árg. Útg.: Framsóknarflokkurinn.
Ritstj.: Þórarinn Þórarinsson. Fréttaritstj.: Jón
Heigason. Reykjavík 1952. 296 tbl. + aukabi.
og jólabl. Fol.
TOBÍASSON, BRYNLEIFUR (1890—). Alþing-
ismannatal, konungsfulltrúa, landshöfðingja,
ráðherra o. fl. 1845—1945. Reykjavík, Alþingis-
sögunefnd og skrifstofa Alþingis, 1952. 222 bls.
8vo.
TÓMASSON, BENEDIKT (1909—). Líkams- og
heilsufræði. Kennslubók handa unglingaskól-
um. Gefin út að tilhlutun fræðslumálastjórnar.
Akureyri, Bókaforlag Þorsteins M. Jónssonar
h.f., 1952. 66 bls. 8vo.
TÓMASSON, HELGI (1896—). .Heilaritun (El-
ektro- encephalografia). Erindi flutt á fundi L.
R. á Kleppi þ. 11. apríl 1951. Sérpr. úr Lækna-
blaðinu. [Reykjavík 1952]. 7 bls. 8vo.
Tómasson, Jón, sjá Faxi.
TÓMASSON, KARL. Sem þjófur á nóttu. Saga úr
framtíðinni. Akureyri, Karl Tómasson, 1952.
24 bls. 8vo.
Tómasson, Tómas, sjá Iþróttablaðið.
Tresilian, Stuart, sjá Blyton, Enid: Ævintýradal-
urinn.
TRITILL. Frakkneskt æfintýri. Theódór Árnason
íslenzkaði. [2. útg.] Reykjavík, H.f. Leiftur,
[1952]. (24) bls. 8vo.
TROMPÁSINN. Heimilis-skemmtirit. [1. árg.]
Útg.: Trompásútgáfan. Reykjavík [1952]. 3 h.
(50 bls. hvert). 8vo.
TRYGGVASON, ÁRNI (1911—) og BJARNI
BJARNASON (1913—). Formálabók. Önnur
útgáfa. Reykjavík, Helgafell, 1952. 397 bls. 8vo.
Tryggvason, Arni, sjá Tímarit lögfræðinga.
TRYGGVASON, KÁRI (1905—). Suðræn sól.
Ævintýrasaga handa unglingum. Myndir í bók-
ina teiknaði frú Sigrún Gunnlaugsdóttir. Akur-
eyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1952. 47
bls. 8vo.
ÚLFLJÓTUR. 5. árg. Útg.: Orator, félag laga-
nema. Ábm.: Þorvaldur Ari Arason (1.—3. h.).
Ritstj. og ábm.: Magnús Óskarsson (4. h.) Að-
stoðarritstj.: Sigurður Líndal (4. h.) Reykja-
vík 1952. 4 h. + fylgirit. 8vo.
JJndína, sjá [Baldvinsdóttir, Helga Steinvör].
ÚRVAL. 11. árg. Útg.: Steindórsprent h.f. Ritstj.:
Gísli Ólafsson. Reykjavík 1952. 6 h. (112 bls.
hvert). 8vo.
ÚTVARPSTÍÐINDI. Nýr flokkur. — Útvarps- og
bókmenntablað. — Flytur dagskrárkynningu,
bókmenntafréttir, raddir hlustenda, sögur, ljóð
og skemmtilegt léttmeti. 1. árg. Ritstj.: Jón úr
Vör. Reykjavík 1952. 10 h. 8vo.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Reikningur ...
1. janúar—31. desember 1951. [Reykjavík
1952], (6) bls. 4to.
VAKA. Blað lýðræðissinnaðra stúdenta. Útg.:
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta í Há-
skóla Islands. Ritn.: Þórður Sigurðsson (ábm.),
Matthías Jóhannessen, Ólafur Haukur Ólafs-
son, Sigurður Líndal og Þorvaldur Ari Arason.
Reykjavík 1952. 1 tbl. (16 bls.) 4to.
VAKI. Tímarit um menningarmál. 1. árg. Útg.:
Helgafell. Ritstjórn: Þorkell Grímsson, Wolf-
gang Edelstein, Þorvarður Helgason, Hörður
Ágústsson. Ábm.: Þorkell Grímsson. Reykja-
vík 1952. 1 h. (116 bls.) 4to.
Valdimarsson, Þórður, sjá Skáldsaga.
VALDIMARSSON, ÞORSTEINN (1918—).
Hrafnamál. Ljóð. Reykjavík 1952. 111 bls. 8vo.
Valtýsson, Helgi, sjá Ravn, Margit: Æska og ástir.