Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 143

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 143
UM ÍSLENZKA SÁLMA 143 þegar til í þýzkri útgáfu frá 1529, og í formála fyrir því söngvasafni leggur Lúther til. að hann verði að jafnaði fyrir valinu sem greftrunarsálmur. I „Ein New Geseng buchlen. Jungen Bunzel inn Behemen“ 1531, eru prentuð 7 erindi með yfirskriftinni „Beym grabe“, talin ort af Michael nokkrum Weisse, en stundum eignuð Lúther, sem ber á rnóti því mjög ákveðinn, að hann sé höfundurinn. í rauninni er þessi sálmur, sem hefst á orðunum: „Nv last vns den leib begraben . . .“, að efni og orðalagi stæling á sálmi Prúdentíusar, en hins vegar of lélegur til að kallast þýðing. Það mun PEO hafa haft í huga, þegar hann í Uppt. nefnir þýðingu þessa þýzka sálms sem alveg óskylt mál við Prúdentíus. En að telja hann frumortan af þessum Michael Weisse kemur náttúrlega ekki til nokkurra mála. Nú fer sálmurinn rétta boðleið frá Þýzkalandi til Danmerkur, eins og Rosenberg kemst að orði í „Nordboernes Aandsliv“ III, bls. 147: „Prudentii herlige Gravsalme Jam moesta quiesce querela forekommer först dsk. 1533 i en kluntet Oversættelse af Mich. Weisses daarlige tyske Behandling: „Nu lader oss hans legomme begraffue“ “. Með „en kluntet Oversættelse“ á Rosenberg við þýðingu þá, sem komst á siðskipta- öldinni inn í danska kirkjusöngsbók 1553 (þar 8 erindi), og var oft prentuð síðan, enda lagt fvrir í norsku kirkjuordínantsíunni, að sálmurinn skuli sunginn, þegar kistunni er sökkt niður í gröfina (Nv lader oss hans legomme begraffve). Annars er elzta þýðingin á dönsku af öllum 10 erindunum gerð af Peder Hegelund, skólameistara og síðar biskupi í Rípum, sem sjálfur hafði ort kvæði á dönsku um „Legemens Opstandelse“. Þýðingin var gerð aðeins af hinum kunna útdrætti, sem hefst á 30. erindi frumkvæðisins, og hún var fyrst prentuð í sálmabók Thomissöns, útg. 1586 (ekki í 1. útg. 1569). Fyrirsögnin er: En Tröstepsalm imod Döden, og upphafsorðin: Met Sorgen oc Klagen holt Maade... Þessi þýðing Péturs Hegelunds hlaut miklar vinsældir. Er tekið fram í Ritualinum og sálmabók Kingós, að hún skuli sungin strax eftir prédikun eða líkræðu, við jarðarfarir. í hinni norsku kirkjuordinantsíu Kristjáns IV. segir, að hafi hinn látni verið lærður maður, megi gjarnan syngja latneska söngva við greftrun hans, svo sem Si bona etc., Media vita etc„ svo og hymnann Jam moesta quiesce querela, og skuli skólabörn syngja þann hymna fyrir utan húsdyr hins látna. I spor Hegelunds hafa síðan ýmsir andans menn spreytt sig á að þýða þessar hendingar Prúdentíusar yfir á dönsku, sumir betur og sumir verr, eins og gengur, en snjöllustu þýðingarnar eru eftir Sundt (og Wexels) 1840, Brostrup Landstad (norskan) og Grundtvig (í Festsalmer, 1864). En tilþrifa- mestu þýðinguna á Norðurlöndum, utan íslands, og þá sem trúast fylgir frumsálminum, mun vera að finna handan Eyrarsunds, í sænsku sálmabókinni frá 1819 og síðar, þýð- andiWallén: AT _ , l'lu tystne de klagande Ijuden, Och stille sig tararnes flöden, Till liv och odödlighed bjuden Ar manskan af Gud genom döden. Fyrsta íslenzka þýðingin, sem kunnugt er um, mun vera sú — eins og Rosenberg tekur fram í áðurnefndu riti —-, sem birtist á prenti í Psalmaqueri Marteins Einarssonar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.